Jæja, hingað er ég mættur með enn eitt vandamálið. Ég lét skipta út aflgjafanum og voila, fixed en ég lét setja h80i í fyrir mig um leið.
En það er bara eingannveginn að gera sitt, keyrir í 40c í idle a stock clocks og ég prufaði prime95 og þá stökk í 95c og var að hækka svo ég drap á því strax. Hvernig getur þetta verið að ske ._.
Enn eitt vandamálið ._.
Enn eitt vandamálið ._.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Enn eitt vandamálið ._.
Það fyrsta sem mér dettur í hug er léleg samsetning.
Þ.e. of mikið, eða of lítið af kælikremi, illa áfest kæliblokk osfrv.
Þ.e. of mikið, eða of lítið af kælikremi, illa áfest kæliblokk osfrv.
Re: Enn eitt vandamálið ._.
bah ._. á ekki til kæli krem og hef aldrei neinn tíma til að rífa þetta í sundur og saman. annars, er push pull intake betra eða exhaust? hef spáð í þessu smá.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: Enn eitt vandamálið ._.
þessar kælingar koma með kælikremi ef ég man rétt svo það er sennilega hægt að útiloka það. myndi halda að hún sitji ekki rétt á örgjörfanum eða dælan sé gölluð.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Enn eitt vandamálið ._.
Ég er með nýja H100i hérna á borðinu hjá mér, það er engin "bót" á henni, þess vegna datt mér þetta í hug..mercury skrifaði:þessar kælingar koma með kælikremi ef ég man rétt svo það er sennilega hægt að útiloka það. myndi halda að hún sitji ekki rétt á örgjörfanum eða dælan sé gölluð.
Re: Enn eitt vandamálið ._.
Ætli ég þurfi ekki að grúska í þessu þegar ég kemst í vaktafrí. + það var ekkert smá vandamál að koma Corsair Link í gang á Windows 8.1
Takk fyrir ráðleggingar annars.
Takk fyrir ráðleggingar annars.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB