Sælir\lar
Er að leita af leikjum fyrir þessar Nintendo leikjatölvur. Er samt aðallega að leita af ákveðnum leikjum fyrir hverja tölvu en íhuga alveg kaup á öðrum, sérstaklega þá Wii U og 3ds leiki. Annars eru þetta leikirnir sem ég er mest að leita af. Hef einnig áhuga á nokkrum ds leikjum. En eins og áður íhuga kaup á öðrum.
Wii U
Rayman Legends
Deus Ex: Human Revolution - Director's Cut
New Super Mario Bros. U
Donkey Kong Country: Tropical Freeze
LEGO City Undercover
The Wonderful 101
FIFA Soccer 13
New Super Luigi U
Sonic: Lost World
+
Skoða alla aðra leiki einnig.
Wii
Super Mario Galaxy 1 + 2
The Legend og Zelda: Skyward Sword
Metroid Prime Trilogy
Xenoblade Chronicles
Mario Party leikir
3ds
Pokemon x
Pokemon y
Fire Emblem: Awakening
Bravely Default
Luigi's Mansion: Dark Moon
Animal Crossing: New Leaf
DS
Chrono Trigger
Golden Sun: Dark Dawn
Castlevania: Dawn of Sorrow + Castlevania: Order of Ecclesia
The Legend of Zelda: Phantom Hourglass
The Legend of Zelda: Spirit Tracks
Pokemon
Endilega hafið samband ef þið eigið einhvern af þessum leikjum eða hafa einhverja aðra sem þið viljið losna við.
Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
Last edited by Sidious on Fim 02. Okt 2014 20:04, edited 2 times in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
Já sæll. Höfum greinilega sama áhugasvið á leikjum/Nintendo.
Á einmitt góðan part af þessum lista fyrir utan 3DS, en það verður keypt núna fljótlega
Wii U
Rayman Legends
New Super Mario Bros. U
Donkey Kong Country: Tropical Freeze
The Wonderful 101
New Super Luigi U
Wii
Super Mario Galaxy 1 + 2
The Legend og Zelda: Skyward Sword
Xenoblade Chronicles
Mario Party 8
Er svo að fara bæta við mig:
3DS
Pokemon X
Pokemon x + y
Fire Emblem: Awakening
Bravely Default
Luigi's Mansion: Dark Moon
The Legend of Zelda: A Link Between Worlds
Geri ráð fyrir að þú eigir Wii U, endilega addaðu mér; NNID er Plushyness
Á einmitt góðan part af þessum lista fyrir utan 3DS, en það verður keypt núna fljótlega
Wii U
Rayman Legends
New Super Mario Bros. U
Donkey Kong Country: Tropical Freeze
The Wonderful 101
New Super Luigi U
Wii
Super Mario Galaxy 1 + 2
The Legend og Zelda: Skyward Sword
Xenoblade Chronicles
Mario Party 8
Er svo að fara bæta við mig:
3DS
Pokemon X
Pokemon x + y
Fire Emblem: Awakening
Bravely Default
Luigi's Mansion: Dark Moon
The Legend of Zelda: A Link Between Worlds
Geri ráð fyrir að þú eigir Wii U, endilega addaðu mér; NNID er Plushyness
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
Hef aldrei notað þetta NNID, mitt er samt hugstari.
Átti bæði NES og SNES á yngri árum og núna á ég einn fimm ára snáða og þegar ég ákvað að kaupa leikjatölvu handa "honum" þá kom ekkert annað en Nintendo til greina. Byrjaði á því að fá mér Wii í fyrra og er búin að bæta við hinum tveimur núna á síðustu mánuðum. Mér hefur svo tekist að gera strákinn að svakalegum Zelda fanboy. Er að vinna í því að safna mér allri seríunni. Ef þeir endurgera Majora's Mask sem ég býðst fastlega við þá held ég að ég geti eignast þá alla á Wii U og 3ds tölvunum.
En hvað segiru þú ert ekki að selja eitthvað af þessum leikjum þá eða?
Átti bæði NES og SNES á yngri árum og núna á ég einn fimm ára snáða og þegar ég ákvað að kaupa leikjatölvu handa "honum" þá kom ekkert annað en Nintendo til greina. Byrjaði á því að fá mér Wii í fyrra og er búin að bæta við hinum tveimur núna á síðustu mánuðum. Mér hefur svo tekist að gera strákinn að svakalegum Zelda fanboy. Er að vinna í því að safna mér allri seríunni. Ef þeir endurgera Majora's Mask sem ég býðst fastlega við þá held ég að ég geti eignast þá alla á Wii U og 3ds tölvunum.
En hvað segiru þú ert ekki að selja eitthvað af þessum leikjum þá eða?
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
Gæti mögulega selt þér Pokemon X í 3DS ef þig vantar en ætla að sjá hvort einhver vilji kaupa hann með tölvunni fyrst.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
Já heyrðu það er vel boðið. Er aftur á móti búin að kaupa mér hann. Uppfæri upprunalega póstinn.
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
er með zelda phantom hourglass ef þig vantar, boð óskast
Re: Kaupi Wii U - 3DS - Wii leiki
er með nokkra leiki sem ég er að reyna að selja
Wii Twin Strike: Operation Thunder
Wii U Call Of Duty: Ghosts
Wii U Lego City Undercover
Wii Twin Strike: Operation Thunder
Wii U Call Of Duty: Ghosts
Wii U Lego City Undercover