3dmark á fartölvum

Svara

Höfundur
fma
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 12:54
Staðsetning: rvk
Staða: Ótengdur

3dmark á fartölvum

Póstur af fma »

Ég var að spá hvað þið eruð að fá í 3dmark2003 á fartölvunum ykkar, er sjálfur að pæli í að fá mér mitac 8050 sem er með ati9700 128mb korti og á að vera það besta í dag í þessum kortum.
Hef verið að sjá 2600 á acer vél með ati 9700 64mb og 2800 á dell 8600 vélum, væri gaman að vita hvað mitacinn er að ná.

BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Staða: Ótengdur

Póstur af BerserK »

Ég fæ um 2600 í 3D mark á ACER Aspire 2012WLCI :D Ég á eftir að uppdata driverum osv. þá mun ég skora betur.
Acer aspire 2012 WLCI, 1.5 GHz Intel Pentium M , ATI radeon 9700, 512 MB DDR 333MHz
Svara