Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Póstur af capteinninn »

Ég skipti um skjákort fyrir nokkru síðan og er með gamla skjákortið bara sitjandi í kassa og fór að hugsa hvort ég gæti notað það í eitthvað.

Þetta er GTX 460 768mb kort.

Ég er með server tölvu sem ég var að hugsa um að setja þetta kannski í en ég veit ekki hvaða gagn það ætti að gera því hún er bara með shared diska og Plex.

Ég gæti líka selt það en ég veit ekkert hvað ég ætti að fá fyrir það.

Held að það geri heldur ekki mikið ef ég set upp einhvern bitcoin miner eða eitthvað.

What to do?
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Póstur af rango »

capteinninn skrifaði:What to do?
Einfalt, Þú lætur mig hafa það :guy
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Póstur af trausti164 »

capteinninn skrifaði:Ég skipti um skjákort fyrir nokkru síðan og er með gamla skjákortið bara sitjandi í kassa og fór að hugsa hvort ég gæti notað það í eitthvað.

Þetta er GTX 460 768mb kort.

Ég er með server tölvu sem ég var að hugsa um að setja þetta kannski í en ég veit ekki hvaða gagn það ætti að gera því hún er bara með shared diska og Plex.

Ég gæti líka selt það en ég veit ekkert hvað ég ætti að fá fyrir það.

Held að það geri heldur ekki mikið ef ég set upp einhvern bitcoin miner eða eitthvað.

What to do?
Þú getur eflaust fengið einhvern 5000 kall fyrir GTX 460, ekkert svo vitlaust að setja það í sölu.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Póstur af danniornsmarason »

búa til media center? til að horfa á myndir/spila leiki?
kaupa ódýrt mobo og cpu og ram og þá er það komið?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að gera við skjákort sem ég er með

Póstur af capteinninn »

danniornsmarason skrifaði:búa til media center? til að horfa á myndir/spila leiki?
kaupa ódýrt mobo og cpu og ram og þá er það komið?
Er með svoleiðis núþegar. Eina server tölvu og svo eldri fartölvu sem keyrir Plex tengt við sjónvarp/heimabíó. Var að hugsa um að skella þessu í Serverinn en ég græði ekkert á því.
Svara