Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Sælt veri fólkið.
Ég lenti í því í morgunn að tölvan vildi allt í einu ekki detecta skjáinn minn og svo get ég heldur ekki installað driverum fyrir skjákortið. Er með Benq GL2240 og Ati Radeon HD 5750 skjáokort. Get runnað tölvuna í 1400x1050 og get ekki keyrt neina leiki upp. Hjálp hvað er að ? :p
Ég lenti í því í morgunn að tölvan vildi allt í einu ekki detecta skjáinn minn og svo get ég heldur ekki installað driverum fyrir skjákortið. Er með Benq GL2240 og Ati Radeon HD 5750 skjáokort. Get runnað tölvuna í 1400x1050 og get ekki keyrt neina leiki upp. Hjálp hvað er að ? :p
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
skjákortið er pooched held ég.
Líka kominn tíma á að skipta um
Líka kominn tíma á að skipta um
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Það er löngu vitað hehe enda vélin 5 ára. Eina sem hefur verið skipt um er aflgjafinn og bætt við vinnsluminni :pMinuz1 skrifaði:skjákortið er pooched held ég.
Líka kominn tíma á að skipta um
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Nota þetta: http://www.guru3d.com/files-details/dis ... nload.html og prófa svo að installa display driver.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Virkar ekki ennþá. Einhver félagi vinar minns sagði að þetta gæti verið móðurborðs vandamál
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Virkar ekki ennþá. Einhver félagi vinar minns sagði að þetta gæti verið móðurborðs vandamál
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Downloadaðu drivernum fyrir stýrikerfið þitt fyrir þetta skjákort frá AMD. Uninstallaðu öllum AMD driverum tengdum skjákortinu.
Restartaðu.
Installaðu drivernum sem þú varst að downloada.
Hvað gerist?
Restartaðu.
Installaðu drivernum sem þú varst að downloada.
Hvað gerist?
Modus ponens
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Hvaða stýrikerfi er þetta og hvar er þetta fyrra screenshot tekið?
Aldrei séð neitt umhverfi líkt þessu með lista yfir drivera og "Fail". Er þetta einhver 3rd party installer eða AMD installer?
Aldrei séð neitt umhverfi líkt þessu með lista yfir drivera og "Fail". Er þetta einhver 3rd party installer eða AMD installer?
Modus ponens
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Heyrðu þetta er komið í lag
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Talaði of fljótt. Núna næ ég að installa dræverum fyrir skjákortið en tölvan blue skrínar á mig og biður alltaf um restore :p
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Gerðist um daginn hjá mér, prufaðu að uninstalla öllu AMD related, restarta og installa eldri driver (13.x - ekki 14.x), virkaði hjá mér. Svo virðist sem að nýjasti driverinn installast annaðhvort ekki eða lætur tölvuna í bluescreenloop...
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Ég er búinn að prófa AMD_Catalyst_13.5_CAP1.05212013_635089873708376430 og amd_catalyst_13.5_beta2_635024941059527140 og hvorugur virkar :p
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Prufaðu 13.1
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Hvernig gekk? Komið í lag eða?
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Tölva detectar ekki skjá+get ekki installað drivers
Heyrðu já hehe. Ég installaði DirectX 11 og þá lagaðist allt