Overdrive á 9600XT

Svara

Höfundur
TrabanT
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2004 20:47
Staða: Ótengdur

Overdrive á 9600XT

Póstur af TrabanT »

Þegar vinur minn keypti sér svona kort fyrir svona einum- tveimur mánuðum þá var svona möguleiki í Stillingunum að kveikja á overdrive.
Ég var núna að kaupa mér sama kort og hann en það er ekkert svona overdrive. Vitið þið af hverju? :?:

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

hmm hvaða driver ertu að nota?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Setja inn nýrri driver þá kemur þetta inn.

Höfundur
TrabanT
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2004 20:47
Staða: Ótengdur

Póstur af TrabanT »

Ég er með nýjasta catalystin, en þegar vinur minn setti nýjsta driverinn inn þá datt þetta út.
Svara