Grado SR325is skora hátt hjá consumerreports

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Grado SR325is skora hátt hjá consumerreports

Póstur af jonsig »

Vildi deila þessu með ykkur vökturunum , grado að fá hæstu einkunn í sínum verðflokki hjá consumerreports.org

Fyrir þá sem ekki til þekkja þá er consumerreports með þeim virtustu neytendablöðum í heiminum ef ekki það virtasta . Bose og beats eru töluvert lægri í einkunn kringum 60 .AKG ennþá lægri .

Mynd

Mynd


Og fyrir þá sem hafa haldið því fram að ég hafi ekki smekk á græjum ... :baby !!
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara