3TB diskur sést bara sem 800GB diskur.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

3TB diskur sést bara sem 800GB diskur.

Póstur af Tiger »

Er með disk sem ég var með í DROBO stæðu og því formataður eftir því. Þetta er 3TB diskur en þegar ég set hann í dokku og ætla að formata og svona þá sýnir hann bara tæp 800GB.

Er búinn að skoða hann í Parted Magic og þar í system information sýnir hann diskin sem 3TB
IMG_1252.jpg
IMG_1252.jpg (235.25 KiB) Skoðað 931 sinnum
En þegar ég ætla að nota sama forrit til að formata og gera partion, þá sér það þetta bara sem 746GB diks. ANY IDEAS????
IMG_1253.JPG
IMG_1253.JPG (353.16 KiB) Skoðað 931 sinnum
Mynd
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 3TB diskur sést bara sem 800GB diskur.

Póstur af jojoharalds »

þú þarft að setja upp drivera fyrir diska sem eru stærri en 2TB.allar upplysingar eru hægt að finna á Google,youtube,og drivera eru minnir mig bæði á micrososft.com og móðurborðsframleiðandann.
ég vona að þetta vírkar.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: 3TB diskur sést bara sem 800GB diskur.

Póstur af KermitTheFrog »

Myndi skjóta á dokkuna. Eða incompatibility milli controllers og móðurborðs/stýrikerfis. Hef lent í þessu með 3TB diska í dokkum/hýsingum sem koma bara fram sem ~800GB í Mac OS X en koma fínt fram í Windows. En svo komu þeir fram sem 3TB í öðrum dokkum/hýsingum í Mac OS X.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 3TB diskur sést bara sem 800GB diskur.

Póstur af Tiger »

Já er farinn að gruna dokkuna, þetta er 700-800GB bæði í Windows og OSX nefnilega.

*edit*
Jebb þetta var dokkan. Setti hann í PC hjá guttanum og allt 100%
Mynd
Svara