Vantar smá ráðleggingar.
Þarf að kaupa nýja ferðavél.
- vil hafa Solid-state drive disk með stýrikerfi
- hafa auka gagnadisk i stað CD
- auka minni fyrir myndvinnslu
- vöggu fyrir tölvuna - held það sé til í dag USB vagga sem virkar fyrir nýrri tölvur óháð tegund
- vil að hún sé traust og sé þekkt fyrir að virka vel (sé að fá góða dóma - sé ekki að bila) - hp tölvan sem við erum með i dag er alltaf að hitna mikið (liklega galli frá byrjun)
- annað hvort 64 bita win 7 eða hugsanlega win 8
Má kosta með öllu 150 - 250þ+
Hvar á ég að fá tilboð í svona tölvu?
Með hvaða merki ráðleggið þið?
Vantar ráðleggingar á ferðavel
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
Fyrsta vélin sem mér dettur í hug er T440p, en hún dettur reyndar talsvert út fyrir þetta verðbil sem þú gefur upp ef þú kaupir hana hjá umboðinu. Ef þú vilt áreiðanleika og afköst saman í pakka þá standa Thinkpad og MacBook línurnar oftast efst á blaði.
Ef þú pantar af Ebay þá færðu hinsvegar fyrir ~230þ komin heim með öllum gjöldum vél með eftirfarandi spekka:
Ef þú pantar af Ebay þá færðu hinsvegar fyrir ~230þ komin heim með öllum gjöldum vél með eftirfarandi spekka:
Svo er auðvelt að bæta við docku, allar T-línu vélarnar eru dockanlegar og P módelið af 440 vélinni er með ultrabay drifi sem hægt er að skipta út fyrir auka HDD.i7-4900MQ Quad Core, 15.6" FHD ( 1920x1080 ) IPS LED Backlight Display with HD 720P Web Camera
Nvidia GeForce GT 730M & Intel HD 4600 Optimus Graphics
16GB RAM, 256GB SSD, BackLit Keyboard, Intel 7260AC DualBand Wireless
Bluetooth 4.0, USB 3.0, FingerPrint Reader,Smartcard Reader,Win8 PRO
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
Hvernig eru annars þessar vélar af eBay, allar refurbished og án ábyrgðar?
Á sínum tíma þegar ég keypti Thinkpad T400 vél þá bar ég saman verðin frá Nýherja við það að panta og flytja inn sjálfur. Ég endaði á að taka seinni kostinn enda sparaði ég mér umtalsverða peninga á því. Hinsvegar fórnaði ég 3 ára ábyrgðinni sem fylgir hjá Nýherja og var bara með 1 árs alþjóðlega ábyrgð.
Endaði á að customiza mína eigin vél á lenovo.com og flutti hana inn í gegnum ShopUSA. Þrátt fyrir að þurfa að borga þóknun til ShopUSA fyrir innflutninginn ásamt tollum og gjöldum auðvitað, þá var vélin rúmlega 100-120þús kr ódýrari en hjá Nýherja. Held samt að My US sé töluvert ódýrari í dag heldur en ShopUSA.
Á sínum tíma þegar ég keypti Thinkpad T400 vél þá bar ég saman verðin frá Nýherja við það að panta og flytja inn sjálfur. Ég endaði á að taka seinni kostinn enda sparaði ég mér umtalsverða peninga á því. Hinsvegar fórnaði ég 3 ára ábyrgðinni sem fylgir hjá Nýherja og var bara með 1 árs alþjóðlega ábyrgð.
Endaði á að customiza mína eigin vél á lenovo.com og flutti hana inn í gegnum ShopUSA. Þrátt fyrir að þurfa að borga þóknun til ShopUSA fyrir innflutninginn ásamt tollum og gjöldum auðvitað, þá var vélin rúmlega 100-120þús kr ódýrari en hjá Nýherja. Held samt að My US sé töluvert ódýrari í dag heldur en ShopUSA.
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
Ég er búinn að kaupa inn þrjár Thinkpad vélar af Ebay, allar glænýjar með 3 ára international ábyrgð. Ég sparaði mér tugþúsundi á því að fara í gegnum Ebay vs. Lenovo.com í öllum tilfellum.Hargo skrifaði:Hvernig eru annars þessar vélar af eBay, allar refurbished og án ábyrgðar?
Á sínum tíma þegar ég keypti Thinkpad T400 vél þá bar ég saman verðin frá Nýherja við það að panta og flytja inn sjálfur. Ég endaði á að taka seinni kostinn enda sparaði ég mér umtalsverða peninga á því. Hinsvegar fórnaði ég 3 ára ábyrgðinni sem fylgir hjá Nýherja og var bara með 1 árs alþjóðlega ábyrgð.
Endaði á að customiza mína eigin vél á lenovo.com og flutti hana inn í gegnum ShopUSA. Þrátt fyrir að þurfa að borga þóknun til ShopUSA fyrir innflutninginn ásamt tollum og gjöldum auðvitað, þá var vélin rúmlega 100-120þús kr ódýrari en hjá Nýherja. Held samt að My US sé töluvert ódýrari í dag heldur en ShopUSA.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
En hvað með t.d. Þessa vél?
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5033#sp" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar 1200usd
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5033#sp" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar 1200usd
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
Þá er þetta auðvitað nobrainer, eBay klárlega málið. Bara passa vel upp á að lesa vel um vélina og skilmálana. Hef tekið á móti fleiri en einum sem koma með vélarnar sínar til viðgerðar eftir að hafa óafvitandi keypt þær refurbished og án ábyrgðar bæði af eBay og gegnum Bestbuy.AntiTrust skrifaði: Ég er búinn að kaupa inn þrjár Thinkpad vélar af Ebay, allar glænýjar með 3 ára international ábyrgð. Ég sparaði mér tugþúsundi á því að fara í gegnum Ebay vs. Lenovo.com í öllum tilfellum.
Last edited by Hargo on Mán 30. Jún 2014 22:10, edited 1 time in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61263" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vantar ráðleggingar á ferðavel
er það bara T440p eða T400 sem kemur til greina?
Eru ekki aðrar tegundir einnig góðar?
Eru ekki aðrar tegundir einnig góðar?