Besta fartölvan sem ég get fengið?

Svara

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan sem ég get fengið?

Póstur af dawg »

Sælir hvað er besta fartölvan sem ég get fengið? Vill ekki razer eða alien ware heldur frekar eitthvað samsvarandi sem er ekki "merkjavara".

Þyrfti að geta runnað alla tölvuleiki vel og einnig væri + ef það væri mikið ram/góður örri svo ég geti notað hana líka í myndvinnslu.

Budgetið er ekkert sérstakt, sumar launing færu líklegast í þetta.
Svara