Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania.
Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania.
Ég er búinn að vera skoða skjái, og tvær tegundir af Dell virðast vera sniðug kaup... neeeema hvað, Advania virðist vera með umboðið hérna, og bíddu halló, erum við að tala um álagningu? Hvaða rugl er þetta í þeim?
30" Dell
Amazon US 148.482 kr. með VSK --- ($1,049.99 verðmiði, eða 118.786 kr.)
Advania 299.990 kr. ~100% álagning*
27" Dell
Amazon US 100.403 kr. með VSK --- ($709.97 verðmiði, eða 80.322 kr.)
Advania 177.890 kr. ~77% álagning*
---- Svo einn annar random skjár úr random búð til samanburðar ----
32" BenQ
Amazon US 123.593 kr. með VSK --- ($873.89 verðmiði, eða 98.875 kr.)
Tölvutek 149.900 kr. ~21% álagning*
(* með sendingarkostnaði)
Ég er í sjálfu sér ekki að leita að neinni lausn, meira svona að pústa bara. En ef þið hafið sniðugri hugmyndir en að versla við Advania, þá væri gaman að heyra þær. Jafnvel ShopUSA kemur út helmingi ódýrari en Advania, en bara verst ef maður þarf svo að skipta.
30" Dell
Amazon US 148.482 kr. með VSK --- ($1,049.99 verðmiði, eða 118.786 kr.)
Advania 299.990 kr. ~100% álagning*
27" Dell
Amazon US 100.403 kr. með VSK --- ($709.97 verðmiði, eða 80.322 kr.)
Advania 177.890 kr. ~77% álagning*
---- Svo einn annar random skjár úr random búð til samanburðar ----
32" BenQ
Amazon US 123.593 kr. með VSK --- ($873.89 verðmiði, eða 98.875 kr.)
Tölvutek 149.900 kr. ~21% álagning*
(* með sendingarkostnaði)
Ég er í sjálfu sér ekki að leita að neinni lausn, meira svona að pústa bara. En ef þið hafið sniðugri hugmyndir en að versla við Advania, þá væri gaman að heyra þær. Jafnvel ShopUSA kemur út helmingi ódýrari en Advania, en bara verst ef maður þarf svo að skipta.
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Advania, OK, Nýherji, flest stærri umboðin svipuð hvað þetta varðar. Ég veit ekki hvernig það er hægt að bjóða fólki upp á þetta. Svo um leið og maður er kominn með login í gegnum fyrirtækjavefi þá droppar verðið um tugi prósenta. Það er eitt að fókusa á fyrirtækjamarkaði en þessi fyrirtæki eru nánast viljandi að hræða almenna notendur í burtu frá sér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Þetta hefur verið svona síðan þessi fyrirtæki voru stofnuð, svo sem engar nýjar fréttir
Magnað hvernig þeim tókst að gera DELL að einhverju "gæða" merki hérna á Íslandi - einungis með því að leggja 50-100% á allar vörur. Þetta er low-mid range merki úti.

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Mér hefur nú reyndar alltaf fundist Dell vera midrange vélar. Ef maður kíkir inn til stærri fyrirtækja sér maður nánast undantekningarlaust bara HP eða IBM/ThinkPads.
Góð markaðssetning amk.
Góð markaðssetning amk.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Mér finnst ég alltaf sjá Dell borðtölvur, og Thinkpad fartölvur, í þeim fyrirtækjum sem ég hef umgengist.AntiTrust skrifaði:Mér hefur nú reyndar alltaf fundist Dell vera midrange vélar. Ef maður kíkir inn til stærri fyrirtækja sér maður nánast undantekningarlaust bara HP eða IBM/ThinkPads.
Góð markaðssetning amk.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Ekki hvað þessa skjái varðar. Þetta eru high-end panelar, og þessvegna sökkar þetta. Því ég nefnilega get ekki bara farið útí hvaða búð sem er og fengið mér skjá.Sallarólegur skrifaði:Þetta er low-mid range merki úti.
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Alveg eins með premium skrifborðstóla, veit svosem ekkert hvað þeir kosta úti, annað hvort þarf maður að kaupa 10-20 þús króna stól í Rúmfó eða Ikea eða punga út 120-200 þús ef maður vill stól hjá þeim fyrirtækjum sem selja aðalega til fyrirtækja, Penninn, Á Guðmundsson og þannig, allveg eins með Advania og Nýherji og þannig, virðast fókusa eingöngu á sölu til fyrirtækja
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
http://www.amazon.com/Aeron-Chair-Herma ... ller+aeron" onclick="window.open(this.href);return false;oskar9 skrifaði:Alveg eins með premium skrifborðstóla, veit svosem ekkert hvað þeir kosta úti, annað hvort þarf maður að kaupa 10-20 þús króna stól í Rúmfó eða Ikea eða punga út 120-200 þús ef maður vill stól hjá þeim fyrirtækjum sem selja aðalega til fyrirtækja, Penninn, Á Guðmundsson og þannig, allveg eins með Advania og Nýherji og þannig, virðast fókusa eingöngu á sölu til fyrirtækja
http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... dfde85580c" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg jafn mikil 12 ára ábyrgð á þessu úti og hérna heima og flutningurinn er frír..
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Amazon sendir ekki til Íslands.arons4 skrifaði:http://www.amazon.com/Aeron-Chair-Herma ... ller+aeron" onclick="window.open(this.href);return false;oskar9 skrifaði:Alveg eins með premium skrifborðstóla, veit svosem ekkert hvað þeir kosta úti, annað hvort þarf maður að kaupa 10-20 þús króna stól í Rúmfó eða Ikea eða punga út 120-200 þús ef maður vill stól hjá þeim fyrirtækjum sem selja aðalega til fyrirtækja, Penninn, Á Guðmundsson og þannig, allveg eins með Advania og Nýherji og þannig, virðast fókusa eingöngu á sölu til fyrirtækja
http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... dfde85580c" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg jafn mikil 12 ára ábyrgð á þessu úti og hérna heima og flutningurinn er frír..
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Svona skemmtilega hressileg álagning á vörum hjá Advania
Þetta er búið að vera svona lengi hjá umboðunum. Því þá er hægt að gefa "afslátt" enda afsláttarmenningin á Íslandi með eindæmum. Fyrirtækin sem versla af þeim voða sátt með að fá tölvuna á 210þús í staðinn fyrir 300þús sem er kannski uppgefið standard verð á heimasíðu.
Verðin sem eru gefin upp á fyrirtækjavélunum eru yfirleitt aldrei þau verð sem vélarnar eru svo seldar á. Hinsvegar eru verðin á heimilislínunum oft réttari og ekki jafn kræf álagning á þeim.
Nokkuð viss um að allir geti gengið inn í verslanirnar hjá þessum umboðum og bara með því að biðja um afsláttinn þá færðu hann. Kannski ekki jafn mikið og stór kúnni hjá þeim sem verslar tugi véla á ári, en þú endar samt aldrei á að borga uppgefið verð - enda eru þau í flestum tilvikum bara eitthvað bull.
Verðin sem eru gefin upp á fyrirtækjavélunum eru yfirleitt aldrei þau verð sem vélarnar eru svo seldar á. Hinsvegar eru verðin á heimilislínunum oft réttari og ekki jafn kræf álagning á þeim.
Nokkuð viss um að allir geti gengið inn í verslanirnar hjá þessum umboðum og bara með því að biðja um afsláttinn þá færðu hann. Kannski ekki jafn mikið og stór kúnni hjá þeim sem verslar tugi véla á ári, en þú endar samt aldrei á að borga uppgefið verð - enda eru þau í flestum tilvikum bara eitthvað bull.