Hvernig "uppröðun" á kassaviftum mæliði með?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hvernig "uppröðun" á kassaviftum mæliði með?

Póstur af Sveinn »

Hvar á kassanum ykkar eru vifturnar ykkar?
Fyrir þá sem fatta ekki, þá er ég að meina, hvað eru margar framan á, hvað eru margar aftan á, einhver á hliðinni?(neðarlega eða ofarlega), á toppnum? Hvað eru margar viftur á hverjum stað?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Loftintök neðarlega,lotfútök ofarlega. Og reyna hafa sama cfm inn og út

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Kalt loft leitar niður, heitt loft leitar upp, svo það er best að vera með viftu/r framaná neðst(þá leitar loftið upp á hörðudiskana) og úttakk rétt fyrir neðan PSU, þá tekur það í flestum tilvikum líka burt heitt loft rétt við CPU. :)

BTW, ekki halda að fleiri viftur skipta máli skiptir meira máli að vera með "fínt" í kassanum uppá loftflæði.. og reyna að vera ekki með kassan opinn nema það sé ekkert heitt inní herberginu, því þá fer loftið útí loftið :)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

ok ;) held ég fylgi þér snorri, svo ég þurfi ekki að gera gat í fallega gluggan :P

Coppertop
Staða: Ótengdur

Póstur af Coppertop »

Vifturnar sjálfar gefa frá sér einhvern varma þannig að það er betra að vera með fáar stórar viftur heldur en margar litlar.

Ég lét til að mynda 7x 80mm Noiseblocker viftur í gamla Xsaser2 kassann minn og þá var Case therm í 35°-40° reif þær allar úr stuttu seinna og setti 3x 120mm Low-rpm Noiseblocker viftur í staðinn og þá datt hitinn niður í 30° - 34° Gráður...

Þannig að sammála seinustu ræðumönnum
:D
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Coppertop skrifaði:Vifturnar sjálfar gefa frá sér einhvern varma


Ekki alveg, 120mm blása bara svo miklu meira lofti en 80mm

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Sveinn skrifaði:ok ;) held ég fylgi þér snorri, svo ég þurfi ekki að gera gat í fallega gluggan :P
Kominn með glugga ? pósta myndum í Case Mod þráðinn(efsta þráðinn)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Snorrmund skrifaði:Kominn með glugga ?
Nobb, en ef ég má(held ég megi það) panta frá útlöndum allt draslið og búinn að seta það allt í, og búinn þá að seta gluggann í og pæla í því að mæla hann upp á nýtt, samt þarf þess varla, þá pósta ég myndum ;)

Breytt: hehe ,og það gæti kanski tekið tíma því ég þarf að safna peningum fyrir því(nema ég láti ömmu bara borga og borga henni svo þegar ég er kominn með peninginn)
Svara