Hmm, það gæti verið að hann sé að tala um super sampling möguleikana í þeim leikjum sem vissulega eykur VRAM notkun (og gerir leikinn tæknilega séð ekki lengur 1080p). Svo lengi sem þú sért innan þeirra marka að fylla VRAMið þá er nánast enginn performance munur. Ég held bara að 2x760 eru töluvert öflugra heldur en eitt 770 þannig að mér finnst þetta ekki nógu gott dæmi. Þú ættir að geta hakað við fleiri graffíks stillingar með 2x760, allavega seinna meir.hkr skrifaði:Eru einhver review til sem sýna að þetta hafi raunveruleg áhrif á performance? Þá er ég að tala um meira en max 1 fps eins og http://alienbabeltech.com/main/gtx-770- ... -tested/3/" onclick="window.open(this.href);return false;I-JohnMatrix-I skrifaði:En leikir eru nú þegar farnir að nota meira en 2gb v-ram á 1080p upplausn. Þar má nefna metro last light og crysis 3.
Vesley nefnir að fá 2x760 SLI núna með 2GB til að fá góða tölvu til að vera góð í dag. Ég get verið sammála þessu svo lengi sem OP gerir sér grein fyrir því að hættunni sem fylgir of litlu VRAM. 20 þúsund aukalega fyrir meira fyrir 4GB útgáfur af 760 er svo sem ekki það mikið en aftur á móti skalast ekki allir leikir vel með SLI og alveg séns að þú fáir bara kraftinn úr einu korti eftir 1-2 ár í ákveðnum leik sem mun leiða til leiðinlegrar keyrslu (og þar með tilgangslaust að hafa þetta auka VRAM þar sem þú þarft að lækka stillingar). SLI er risky business. Ég persónulega myndi ekki nota mid tier kort í SLI af þeirri hræðslu að fá lélegt scaling í einum og einum leik. Það er bara svo brutal að fara úr einhverjum svakalegum leik yfir í annan síðri og vera ósáttur með performance-ið. Annars er ég ekki búinn að fylgjast vel með þessu undanfarið og kannski er þetta scaling miklu betra en það var. Leikir streama líka meira jafnóðum inn á kortin þannig að kannski er þetta VRAM ekki eins mikilvægt lengur- vantar einhvern til að kommenta á það. 2x770 4GB útgáfur http://www.reactiongifs.com/wp-content/ ... /drool.gif" onclick="window.open(this.href);return false;
edit: las þetta betur inn á linkinum og rakst á þetta :Max Payne 3 á 4xAA at 5760×1080 og á 2GB korti, ekkert lagg. Dayum! Grunar sterklega að streaming hafi eitthvað með þetta að gera.