Virtual Reality Cardboard

Svara
Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Virtual Reality Cardboard

Póstur af billythemule »

https://developers.google.com/cardboard/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er nú meiri snilldin sem mágur minn benti mér á. Er einhver búinn að pæla í þessu? Ég er að velta því fyrir mér hvort þessar lensur eru fáanlegar á Íslandi eða ætti maður bara að panta þetta af amazon? Maður er búinn að bíða svo lengi eftir þessu Occulus Rift að ég verð eiginlega að prufa þetta.


Virkar á þessa síma:

Fully compatible:

Google Nexus 4 and 5
Motorola Moto X
Samsung Galaxy S4 and S5
Samsung Galaxy Nexus

Partially compatible:

HTC One
Motorola Moto G
Samsung Galaxy S3

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Reality Cardboard

Póstur af capteinninn »

Haha þetta er frábært, ef þú gerir þetta postaðu niðurstöðum á okkur!
Svara