Google I/O 2014 - Android "L"
Google I/O 2014 - Android "L"
Ég er pínu hissa á að hafa ekki séð neinn þráð hérna ennþá um Google I/O, sem hófst í gær. Þar var kynnt næsta útgafa af Android, eingöngu sem "Android L", af einhverjum ástæðum hafa þeir hvorki gefið upp version númer né heiti, þó flestir telji að það verði Lollipop. Einnig var kynnt Android Wear, Android TV og Android Auto, sem eru þrjár útgáfur af Android fyrir snjallúr, sjónvörp og... bíla.
Hérna er hands on af developer preview buildinu. Getið fundið fleiri greinar um þetta víðs vegar á engadget.
Persónulega fíla ég ekki nýja lúkkið sem þeir sýndu, öll menuin orðin hvít og softkeys iconin orðin eins og á playstation fjarstýringu, multitasking viewið komið í svona "cards" lúkk eins og tabs í Chrome... Vona að það komi fljótlega einhver custom ROM sem setur "gamla" lúkkið aftur á.
Mér lýst hins vegar mjög vel á Android snjallsjónvörp (hef SVO oft bölvað drasl stýrikerfinu á Panasonic Viera græjunni minni og óskað þess að ég hefði bara Android í staðinn). Android í bílinn hins vegar? Ehhh, ég er ekki viss um að það sé góð hugmynd.
Hvað finnst ykkur?
Hérna er hands on af developer preview buildinu. Getið fundið fleiri greinar um þetta víðs vegar á engadget.
Persónulega fíla ég ekki nýja lúkkið sem þeir sýndu, öll menuin orðin hvít og softkeys iconin orðin eins og á playstation fjarstýringu, multitasking viewið komið í svona "cards" lúkk eins og tabs í Chrome... Vona að það komi fljótlega einhver custom ROM sem setur "gamla" lúkkið aftur á.
Mér lýst hins vegar mjög vel á Android snjallsjónvörp (hef SVO oft bölvað drasl stýrikerfinu á Panasonic Viera græjunni minni og óskað þess að ég hefði bara Android í staðinn). Android í bílinn hins vegar? Ehhh, ég er ekki viss um að það sé góð hugmynd.
Hvað finnst ykkur?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Fannst áhugaverðast að Chromecast er að fá Screen Mirroring möguleika 

Have spacesuit. Will travel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Sammála með screen mirroring á Chromecast! Android TV og Android Auto eru mjög spennandi platform IMO
Android Wear er svosem ekkert nýtt en mjög gaman að sjá þá sýna það í notkun í Keynote
Moto360 verður mjög áhugavert product sem að margir bíða eftir og þar á meðal ég!
En vá Android L
ég flashaði Nexus7 vélina mína í dag þegar þeir settu inn L preview image'in á netið og þessar breytingar eru ekkert smá sweet !! Þetta er alveg ný upplifun á Android finnst mér og lookið er ekkert smá flott hjá þeim
Ég býð spenntur eftir haustinu til þess að sjá final release.


En vá Android L


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Er mjög spenntur fyrir þessu og þá sérstaklega sjónvarpið og screen mirroring.
En er eitthvað vitað um það bil release date á næstu útgáfunni af Android ?
En er eitthvað vitað um það bil release date á næstu útgáfunni af Android ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Enginn dagsetning en þeir tala um að hún komi út í haust líklega á sama tíma og þeir kynna nýjan Nexus síma (ef þeir halda áfram með Nexus).capteinninn skrifaði:Er mjög spenntur fyrir þessu og þá sérstaklega sjónvarpið og screen mirroring.
En er eitthvað vitað um það bil release date á næstu útgáfunni af Android ?
Hérna eru nokkur screenshot af L
http://imgur.com/a/smINl/e#0" onclick="window.open(this.href);return false;
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Þið sem settuð þetta upp hjá ykkur... er einhvers staðar hægt að skipta settings í dark theme? 

PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Sá engan valmöguleika til þess.Swooper skrifaði:Þið sem settuð þetta upp hjá ykkur... er einhvers staðar hægt að skipta settings í dark theme?
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google I/O 2014 - Android "L"
Klárlega skref í rétta átt hjá Android.
Mjög spennandi tímar framundan hjá þeim
Væri líka til í Moto 360. Tala nú ekki um útaf þessum unlock fítusum
Mjög spennandi tímar framundan hjá þeim
Væri líka til í Moto 360. Tala nú ekki um útaf þessum unlock fítusum

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video