Uppfærsla 250K budget!
Uppfærsla 250K budget!
Ég uppfærði tölvuna hjá stráknum í gær og nú er komin tími á mig sjálfan. Hann fékk fokk flott MB og skjákort og dót með fyrir 150k í tölvutek , en nú er komið að mér!
Mig vantar hjálp við að byggja tölvu fyrir c.a. 250K, hér er það sem ég er með í núverandi tölvu.
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz 36 °C
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 397MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1) 32 °C
Graphics
BenQ G2255A (1920x1080@59Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI) 48 °C
Storage
139GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA) 38 °C
931GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA) 37 °C
Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Svo að eins og sést þá er kominn tími á bót og betrun í tölvumálum
Komið endilega með hugmyndir hvar ég fæ sem mest fyrir peninginn.
Fyrifram þökk
Goodmann
Edit: tölvan verður aðalega notuð í leiki, vafr, tónlistar hlustun og myndagláp, planið er að fá sér flatskjá í stofuna og svefnherb. og tengja þá með HDMI tengi
Mig vantar hjálp við að byggja tölvu fyrir c.a. 250K, hér er það sem ég er með í núverandi tölvu.
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz 36 °C
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 397MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1) 32 °C
Graphics
BenQ G2255A (1920x1080@59Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI) 48 °C
Storage
139GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA) 38 °C
931GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA) 37 °C
Optical Drives
DTSOFT Virtual CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Svo að eins og sést þá er kominn tími á bót og betrun í tölvumálum
Komið endilega með hugmyndir hvar ég fæ sem mest fyrir peninginn.
Fyrifram þökk
Goodmann
Edit: tölvan verður aðalega notuð í leiki, vafr, tónlistar hlustun og myndagláp, planið er að fá sér flatskjá í stofuna og svefnherb. og tengja þá með HDMI tengi
Last edited by Goodmann on Þri 17. Jún 2014 17:31, edited 1 time in total.
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
Hvað ætlar þú að nota tölvunna í? tölvuleiki? video editing? photoshop og eitthvað þannig? eða bara browse á netinu?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: Uppfærsla 250K budget!
Ég veit ekki hversu rosalega high end þú ert að hugsa sér, en ef þú ferð ódýrari leið að þá er þetta allt til sölu.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61304" onclick="window.open(this.href);return false;
Ferð amk. ekki í mikið betri kælingu, hljóðkort og örgjörva f. peninginn.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61304" onclick="window.open(this.href);return false;
Ferð amk. ekki í mikið betri kælingu, hljóðkort og örgjörva f. peninginn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
^ ef þig vantar betra, þá bara kaupa þetta og kaupa síðan betri örgjörva og skjákort, þá ertu kominn með þrusu tölvuchaplin skrifaði:Ég veit ekki hversu rosalega high end þú ert að hugsa sér, en ef þú ferð ódýrari leið að þá er þetta allt til sölu.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61304" onclick="window.open(this.href);return false;
Ferð amk. ekki í mikið betri kælingu, hljóðkort og örgjörva f. peninginn.
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: Uppfærsla 250K budget!
Er ekki einhver þarna úti sem gæti leiðbeint mér með partakaup í þetta dæmi?
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
Móðurborð: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356" onclick="window.open(this.href);return false; =23.900-krGoodmann skrifaði:Er ekki einhver þarna úti sem gæti leiðbeint mér með partakaup í þetta dæmi?
Örgjafi: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=59" onclick="window.open(this.href);return false; =48.700-kr
Skjákort: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=246" onclick="window.open(this.href);return false; =87.800-kr
SSD: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=640" onclick="window.open(this.href);return false; =9.999-kr
RAM: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2402" onclick="window.open(this.href);return false; =26.900-kr
Aflgjafi: http://tl.is/product/corsair-ax-750w-at ... oldro-gold" onclick="window.open(this.href);return false; =31.999-kr
=229.298
Velur einhvern flottann kassa
Notar skjáinna sem þú átt og terabæta diskinn, selur síðan hina tölvunna
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: Uppfærsla 250K budget!
20.900.- H100i http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2497
21.900.- 350D http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2535
23.900.- GA-Z87MX-D3H http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=552
15.900.- 2x4GB 1866 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
32.900.- i5-4670K http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464
37.900.- AX860w http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2532
26.900.- 250GB EVO http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2508
57.900.- 770OC http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2483
4.900.- 24xDVD-RW http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=740
3.750.- 140mm vifta http://www.att.is/product/corsair-af140 ... r-hljodlat
246850.- Alls
Ég myndi vera að skoða eitthvað svipað og þetta fyrir 250Þ
21.900.- 350D http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2535
23.900.- GA-Z87MX-D3H http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=552
15.900.- 2x4GB 1866 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
32.900.- i5-4670K http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464
37.900.- AX860w http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2532
26.900.- 250GB EVO http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2508
57.900.- 770OC http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2483
4.900.- 24xDVD-RW http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=740
3.750.- 140mm vifta http://www.att.is/product/corsair-af140 ... r-hljodlat
246850.- Alls
Ég myndi vera að skoða eitthvað svipað og þetta fyrir 250Þ
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
Hérna er það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 250k.
Mobo: ASUS Z87-K 1150 (19.990kr)
CPU: Intel Core i7-4770K (48.700kr) Skýring: 250k budget.. why not i7? Gætir líka fengið 16gb ram í staðinn en það er mun auðveldara að uppfæra ram en CPU og getur því gert það seinna ef þú villt.
CPU-kæling: Corsair H100i (21.900kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 780 DirectCU II 3GB (87.800kr)
SSD: 120GB 2,5" KINGSTON SSDNow V300 SATA III (9.999kr) Skýring: Er á tilboði um að gera að nýta sér þetta.
HDD: Notar það sem þú átt (0kr)
PSU: 750w Corsair CX750M (18.900kr)
Kassi: Fractal Design Define R4 Arctic (32.900kr)
Samtals: 252.899 kr
Ég held að þú fáir ekki betra build en þetta fyrir 250k nema þú kaupir eitthvað notað.
Annað sem þú gætir líka gert er að fara í i5 4670k (33.800kr) og fengið þér GTX780ti (119.800kr) í staðinn en þá erum við að tala um 269.999kr.
Mobo: ASUS Z87-K 1150 (19.990kr)
CPU: Intel Core i7-4770K (48.700kr) Skýring: 250k budget.. why not i7? Gætir líka fengið 16gb ram í staðinn en það er mun auðveldara að uppfæra ram en CPU og getur því gert það seinna ef þú villt.
CPU-kæling: Corsair H100i (21.900kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 780 DirectCU II 3GB (87.800kr)
SSD: 120GB 2,5" KINGSTON SSDNow V300 SATA III (9.999kr) Skýring: Er á tilboði um að gera að nýta sér þetta.
HDD: Notar það sem þú átt (0kr)
PSU: 750w Corsair CX750M (18.900kr)
Kassi: Fractal Design Define R4 Arctic (32.900kr)
Samtals: 252.899 kr
Ég held að þú fáir ekki betra build en þetta fyrir 250k nema þú kaupir eitthvað notað.
Annað sem þú gætir líka gert er að fara í i5 4670k (33.800kr) og fengið þér GTX780ti (119.800kr) í staðinn en þá erum við að tala um 269.999kr.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Uppfærsla 250K budget!
Takk fyrir hjálpina, ég legg þetta fyrir gúrúin mín og sé hvað þau segja við þessu...
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
Sammála þessu.Tesy skrifaði:Hérna er það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 250k.
Mobo: ASUS Z87-K 1150 (19.990kr)
CPU: Intel Core i7-4770K (48.700kr) Skýring: 250k budget.. why not i7? Gætir líka fengið 16gb ram í staðinn en það er mun auðveldara að uppfæra ram en CPU og getur því gert það seinna ef þú villt.
CPU-kæling: Corsair H100i (21.900kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 780 DirectCU II 3GB (87.800kr)
SSD: 120GB 2,5" KINGSTON SSDNow V300 SATA III (9.999kr) Skýring: Er á tilboði um að gera að nýta sér þetta.
HDD: Notar það sem þú átt (0kr)
PSU: 750w Corsair CX750M (18.900kr)
Kassi: Fractal Design Define R4 Arctic (32.900kr)
Samtals: 252.899 kr
Ég held að þú fáir ekki betra build en þetta fyrir 250k nema þú kaupir eitthvað notað.
Annað sem þú gætir líka gert er að fara í i5 4670k (33.800kr) og fengið þér GTX780ti (119.800kr) í staðinn en þá erum við að tala um 269.999kr.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla 250K budget!
ÞettaMrSparklez skrifaði:Sammála þessu.Tesy skrifaði:Hérna er það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 250k.
Mobo: ASUS Z87-K 1150 (19.990kr)
CPU: Intel Core i7-4770K (48.700kr) Skýring: 250k budget.. why not i7? Gætir líka fengið 16gb ram í staðinn en það er mun auðveldara að uppfæra ram en CPU og getur því gert það seinna ef þú villt.
CPU-kæling: Corsair H100i (21.900kr)
RAM: 8GB Crucial Ballistix Sport 2x4GB 1600Mhz (12.800kr)
GPU: ASUS GeForce® GTX 780 DirectCU II 3GB (87.800kr)
SSD: 120GB 2,5" KINGSTON SSDNow V300 SATA III (9.999kr) Skýring: Er á tilboði um að gera að nýta sér þetta.
HDD: Notar það sem þú átt (0kr)
PSU: 750w Corsair CX750M (18.900kr)
Kassi: Fractal Design Define R4 Arctic (32.900kr)
Samtals: 252.899 kr
Ég held að þú fáir ekki betra build en þetta fyrir 250k nema þú kaupir eitthvað notað.
Annað sem þú gætir líka gert er að fara í i5 4670k (33.800kr) og fengið þér GTX780ti (119.800kr) í staðinn en þá erum við að tala um 269.999kr.
Re: Uppfærsla 250K budget!
Hvort haldið þið sé betra 1x 250 Gb ssd eða 2x 120Gb ssd diska raidaðir saman? Með bæði verð og vinnslu að leiðarljósi....
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Re: Uppfærsla 250K budget!
Þakka fyrir hjálpina!
Ég skal leyfa vaktinni að sjá hvernig perrinn lítur út fullklæddur í sparifötunum.
Ég skal leyfa vaktinni að sjá hvernig perrinn lítur út fullklæddur í sparifötunum.
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.