hvaða skjákort á eg að fá mér

Svara

Höfundur
oskario
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 22. Jún 2014 23:11
Staða: Ótengdur

hvaða skjákort á eg að fá mér

Póstur af oskario »

er með 3 ára gamla tölvu og er ekki til i að kaupa mer nyja en skjakortið var að skemmast var að pæla hvað maður ætti að fá sér i staðin

Intel core i5
ASrock p55 pro
4096MB
Ati Radeon HD 5850

þetta er það sem eg er með .... hvaða skjákort i staðin fyrir radeon ?

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: hvaða skjákort á eg að fá mér

Póstur af Quemar »

Budget?
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: hvaða skjákort á eg að fá mér

Póstur af trausti164 »

Whoah, enginn budget! 2x Titan Z í SLI er eina leiðin til þess að gera þetta.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Svara