Uppfærsla fyrir photoshop, 3d vinnslu og casual gaming

Svara

Höfundur
Hogni84
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 29. Júl 2007 21:45
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir photoshop, 3d vinnslu og casual gaming

Póstur af Hogni84 »

Uppfærsla fyrir photoshop, 3d vinnslu og casual gaming.
Sælir höfðingjar nú er klárlega kominn tími til að uppfæra búnaðinn (kveikti á keyshot áðan og hélt að græjan ætlaði að bráðna). Eins og segir í fyrirsögn verður vélin notuð að mestu í photoshop og þrívíddarvinnslu auk svona casual gaming við og við (líklegast eitthvað meira en við og við þó).
Núverandi búnaður er:
Intel core 2 6600 2.40Ghz
4 gb ram
geforce 8800 gts skjákort
720 w aflgjafa
og eitthvað msi móðurborð að mig minnir.

Eftir ráðleggingar frá félaga mínum um þetta vorum við komnir á þessa uppfærslu.
Móðurborð : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 990FXA-UD3" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörvi : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... FX8320%20R" onclick="window.open(this.href);return false;
vinnsluminni : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... l%FDsingar" onclick="window.open(this.href);return false;
skjákort : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2682" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta var komið eitthvað yfir 100 þúsundin sem er eiginlega yfir budgeti en ég ætlaði samt að sjá hvað þið mynduð segja við þessu, hvort það væri eitthvað sem þið mynduð breyta eða jafnvel ef einhver væri að selja eitthvað notað sem gæti fyllt upp í þessa uppfærslu.
Takk takk
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir photoshop, 3d vinnslu og casual gaming

Póstur af SolidFeather »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61304" onclick="window.open(this.href);return false;


Bamboocha
Svara