Er að fara að uppfæra hjá mér tölvuna og ætla að skipta út 3 500Gb Seagate diskum og fá mér nýja.
Spurning um að fá sér 2x2Tb Seagate og keyra í raid eða fá sér 1 stk 3-4TB disk.
Þetta verður í tölvunni minn og mun geyma gögning mín ásamt möppunni með öllum mínum leikjum. Þetta þarf að vera áræðanlegt. Er þó með eksternal backupp fyrir það helsta.
Spurningin er hvað á ég að velja??
Það eru komnar svo margar útgáfur af diskum síðan að ég keypti síðast að ég er ekki alveg viss.
Nú Er Seagate ódýrastir og ég hef átt nokkra svoleiðis gegnum tíðina og ekkert vessen.
Hvað með WD NAS diska ??
Eða WD Black/Blue/Green.??
Er einhver sem getur hent á mig nokkrum punktum.??
Eða kannski bara að kaupa 2.stk 2Tb Seagate því að þeir eru ódýrastir.

Kv. D