er að spá í að kaupa auka viftu (er með tvær núna 1 inn eina út) er að spá hvort ég ætti að kaupa eitt stykki silenx 80mm í viðbót og láta hann blása inn að framan hja hörðudiskunum fyrir ofan hina, eða láta hana blása út, hafa hana þá fyrir neðan hina viftuna

en svo er ég að spá í að kaupa rykfiltera.(2 ef ég set nýju viftuna framan á og 1 ef að ég set viftuna aftan á..)
Ein pæling með örgjörvahita, þ.e. ég er með retail viftuna (er með P4 2.8c)
ég setti ekkert thermal grease milli örgjörvans og viftunar þegar ég setti þetta saman því að það stóð í leiðbeiningunum að svarti púðinn undir heatsinkinu gerði sama gagn( einhver svört filma eiginlega) og ég er að spá hvort ég ætti kannski að vippa heatsinkinu af og setja thermal grease á ? eða er það kannski algjör óþarfi ? (var sett saman í byrjun maí)..