Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Svara

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af Desria »

Sælir, er að lenda í leiðinlegu hljóði í tölvunni minni, https://soundcloud.com/desria/record-0001" onclick="window.open(this.href);return false;

Hættir ef ég set einhvern þrýsting á kassan og hliðar hans.
Byrjaði eftir að ég setti nýjan 3TB Seagate disk og 16gb af Crucial Sport ram

Specs:

Kassi - HAF912+
Örgjafi - 3670k
Móðurborð - MSI Z87-G45
Aflgjafi - CX750M
Skjákort - Gigabyte 780 3X Windforce
SSD - Samsung EVO 120GB

Takk fyrirfram.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af vesley »

Taktu 3tb diskinn alveg úr sambandi og athugaðu hvort þetta kemur enn.

Grunar að þetta sé víbringur frá honum.
massabon.is

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af Desria »

Prufa það þegar mér gefst tíma, Getur einhver skaða sakað af svona víbring?
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af littli-Jake »

Desria skrifaði:Prufa það þegar mér gefst tíma, Getur einhver skaða sakað af svona víbring?
Nei þetta ætti ekki að vera skaðlegt en hinsvegar ótrúlega böggandi. Getur öruglega lagað þetta með því að setja gúmmítappa þar sem diskurinn situr.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af Desria »

Það tekur samt alveg smá tíma fyrir þetta að magnast upp,
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

pwr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 19. Jan 2014 20:59
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af pwr »

Getur þetta verið ein af viftunum? Er með lager af viftum sem byrjuðu allt í einu að gefa frá sér svipað hljóð.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð úr mánaðargamli tölvu

Póstur af GullMoli »

Hljómar pínu eins og lega í viftu, en einnig eins og víbríngur frá disk. Mæli með því að hafa diskana alltaf í neðstu diskaplássunum til að minnka líkurnar á titring.
Getur svo prufað að ýta á miðjurnar á viftunum til þess að stoppa þær og útiloka sem sökudólg.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara