kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af jardel »

Er með venjulegan tölvuflakkara tengdan við flatskjá í gegnum usb.
Myndir slökkva alltaf á sér í miðri mynd. Ef að fællinn er stærri en 1 gb
Veit einhver hvað getur verið að?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af Klemmi »

Myndi googla týpuna á sjónvarpinu í tengslum við vandamálið, fyrst það er verið að nota afspilunarfítus í því af venjulegum gagnaflakkara tel ég líklegra að vandamálið tengist sjónvarpinu frekar en flakkaranum, þó það sé ekki hægt að útiloka neitt.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af jardel »

Finn því miður ekkert út úr þessu

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af jardel »

Getur einhver hér ýmimdað sèr hvað er að?
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af brain »

Held þú þurfir að byrja að prófa flakkarann við annað sjónvarp, bara til að finna hvort tækið er að stríða þér.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af braudrist »

Ég lenti í þessu á Samsung sjónvarpinu heima hjá mömmu. Það sem virkaði fyrir mig var að uppfæra firmware-ið á sjónvarpinu.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af Hargo »

Geturðu ekki prófað að spila þessar myndir sem eru til vandræða beint af flakkaranum við tölvuna hjá þér? Ef þetta gerist ekki þar þá er líklega sjónvarpið vandamálið.

Athugaðu hvort það sé komið út nýtt firmware fyrir þessa týpu af sjónvarpi sem þú ert með.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af KermitTheFrog »

Er þetta flakkari sem dregur straum í gegnum USB?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af jardel »

Það er sér straumur fyrir flakkaran
Þetta er mjög skrýtið.
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: kvikmyndir slökkva á sér í miðri mynd. flakkari

Póstur af roadwarrior »

getur verið að það sé power save/auto shutdown á flakkaranum?
Svara