Góðann dag, dóttir mín kippti í optical snúru sem að tengir græjurnar við sjónvarpið í fyrir c.a 2 mánuðum síða og tengið brotnaði en ég gat tyllt snúrinni í og allt virkaði enþá, svo í gær hætti signalið frá sjónvarpinu að berast í græjurnar.
Ég prufaði að tengja græjurnar beint í leikjatölvu til að útiloka að bæði snúran og græjurnar væru að bila og allt virkaði eins og það á að gera.
Hefur einhver lent í þessu og er þetta eitthvað sem að hægt er að laga?
Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.
Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.
Spurning hvort það borgi sig að far með þetta í gegnum tryggingar? Fer eftir tækjabúnaði hjá þér
Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.
Þetta tæki kostaði 480. Þúsund í janúar í fyrra og er með 5 ára alhliða tryggingu en ég veit ekki alveg hvernig tryggingin virkar, semsagt hvort að hún fyrnist við það að nýta hana í svonalagað eða hvort að hún haldi áfram út 5 árin.
Vill helst ekki nýta trygginguna í svona ef hún heldur ekki áfram.
Vill helst ekki nýta trygginguna í svona ef hún heldur ekki áfram.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Brotið Optical tengi á sjónvarpinu.
Spurning um að athuga það bara? Oft er það þannig að tækið er tryggt fyrir kaupverði og svo lækkar það bara um það sem þú nýtir í viðgerðarkostnað.simmi2 skrifaði:Þetta tæki kostaði 480. Þúsund í janúar í fyrra og er með 5 ára alhliða tryggingu en ég veit ekki alveg hvernig tryggingin virkar, semsagt hvort að hún fyrnist við það að nýta hana í svonalagað eða hvort að hún haldi áfram út 5 árin.
Vill helst ekki nýta trygginguna í svona ef hún heldur ekki áfram.