Möguleg bilun, vantar aðstoð

Svara
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

Vandamálið hjá mér er þegar ég boota upp tölvuna koma stundum litlar línur efst á skjánum sem fjölgast og fylla efsta partinn af skjánum og endar á því að skjárinn segjir No Signal eða tölvan rebootar sig eftir u.þ.b. 5mín og gerir það oft. Ég fór með skjákortið aftur þangað sem ég keypti það því ég hélt fyrst að það væri kortið en þeir skiluðu því og sögðu að það væri ekkert að því þannig eina sem gæti verið að er móðurborðið eða mögulega CPU, eruði með einhvað ráð varðandi hvað ég get gert til að prófa þetta einhvað betur?

Það stendur í undirskrift hvaða tölvuhluti hvað ég er með og er svo með 550w aflgjafa að powera þetta ef það skiptir máli. Aðstoð væri vel þegin þar sem ég á heima í Keflavík og er bíllaus þannig að ég kemst ekkert í bæinn í tölvubúðirnar þegar mér sýnist
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af lukkuláki »

Alltaf að taka mynd/myndband af svona til að sýna þegar þú fer með í viðgerð það getur verið drullu erfitt og tímafrekt að kalla fram bilanir og því er gott að vera með sönnun / "sýnishorn"
Lang líklegast að þetta sé skjákortið mér finnst ólíklegt að þetta sé mbo eða cpu.

Taktu mynd og sýndu okkur hana.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

MyndMynd
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af Squinchy »

Búinn að prófa að taka skjákortið úr og nota skjá útgang á móðurborði?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

Já ég notaði onboard i smá og það virkaði fínt, en þegar ég lét 760gtx inn þá kom sama vandamálið með þessar línur
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af AntiTrust »

Fyrsta gisk væri bilað skjákort, hugsanlega leiðinlegt PSU/bilað rail að vera til vandræða.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

Gæti prufað að láta kortið í hitt PCI slottið og ef það virkar þá hlýtur hitt PCI slottið að vera bilað, gæti líka prufað kortið í annari tölvu bara til að sjá hvort línurnar komi upp þá líka
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af Tbot »

760 gtx þarf um 30A , 550W gefur um 37A á rail. Sé að min fyrir 760 er 500W spennugjafi.

Supplementary Power Connectors eru annað hvort 2x 6 pinnatengi eða 1x8 pinna - fer eftir korti.

Ef spennugjafinn er orðinn gamall eða er að klikka, koma fram alls konar bilanir.

=> Mundi reyna að prufa stærri spennugjafa, ef þú gætir fengið slíkan lánaðann hjá félögum þínum
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

Það gæti semsagt alveg verið aflgjafinn sem er ekki nógu góður? hann er reyndar 4-5 ára gamall frá fortron everest og minimum fyrir 680 er 550w
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af Tbot »

daddni skrifaði:Já ég notaði onboard i smá og það virkaði fínt, en þegar ég lét 760gtx inn þá kom sama vandamálið með þessar línur
Hér talar þú um 760 en ekki 680.

Já það getur verið að spennugjafinn sem sé hausverkurinn eins og kortið. Svo gæti verið einhvað allt annað að.

12V rail þarf að geta gefið út nægan straum fyrir kortið og fleira.

Ein af lýsingum fyrir spennugjafa sem ræður ekki við álagið er reboot.
Skjámynd

Höfundur
daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af daddni »

Tbot skrifaði:
daddni skrifaði:Já ég notaði onboard i smá og það virkaði fínt, en þegar ég lét 760gtx inn þá kom sama vandamálið með þessar línur
Hér talar þú um 760 en ekki 680.

Já það getur verið að spennugjafinn sem sé hausverkurinn eins og kortið. Svo gæti verið einhvað allt annað að.

12V rail þarf að geta gefið út nægan straum fyrir kortið og fleira.

Ein af lýsingum fyrir spennugjafa sem ræður ekki við álagið er reboot.
Skjákortið sem ég tala um í byrjun er 680gtx sem ég á, þetta 760 var bara kort sem bróðir minn á sem ég prufaði í vélinni
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg bilun, vantar aðstoð

Póstur af Tbot »

Þá er næsta spurning.

Færðu sömu bilanir sama hvort kortið er í vélinni.
Svara