Munur á Neon og Cold Cathode?

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Munur á Neon og Cold Cathode?

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Er einhver munur á Cold Cathode ljósum og Neon ljósum? Lýsir ekki allt UV Reactive upp ef maður er með Cold Cathode.
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

held að þú verðir að vera með Útfjólublátt cold cathode til að uv reactive lýsi (HELD ÉG).
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Cold Cathod lýsir betur hluti upp og allt í kring en Neon lýsir bara upp að mínu mati
Svara