Það eru margir efasemdamenn um að hægt sé að gera tölvuleiki dýpri eða stærri með því að færa reikniaðgerðir sem þola smá latency yfir á netþjóna. Tech demo sem var á //build sannfærði ekki marga um ágæti þess.
Nú hefur Crackdown verið afhjúpaður, einmitt leikurinn sem var verið að vinna að í þessu tech demo. Virkilega flott destruction physics. Með fyrirvara þar sem það er aldrei hægt að treysta á svona trailers. Ef þetta er real-time þá er þetta væntanlega að keyra af high-end PC tölvu en ekki Xbox One en það sýnir samt nokkuð vel að ský geta verið nytsamleg...
Azure/cloud in action
Azure/cloud in action
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"