Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af capteinninn »

Netið hjá mér er búið að vera frekar furðulegt í kvöld, ég virðist ekki geta hlaðið sumar erlendar síður fyrr en eftir að refresha nokkrum sinnum.

Keyrði samt speedtest til London og fékk 50ms ping og 1ms ping innan Reykjavíkur.

Er búinn að restarta bæði gagnaveitu boxinu og routernum mínum án þess að neitt breyttist.

Er einhver annar að lenda í þessu ?
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af Frantic »

Allt í góðu hérna.
Prófaðu að heyra í þjónustuverinu í síma 1817.
Skjámynd

Butcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af Butcer »

sama hér og þú ert að lýsa
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af vesley »

Það er bilun í gangi á lúxusnetinu að minni bestu vitund.
massabon.is
Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af heijack77 »

Ég er að lenda í þessu sama....
Þarf að refresh til að fá sumar síður inn
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Netið hjá Tal eitthvað... off ?

Póstur af Frantic »

Var bilun í lúxusnetinu.
Á að vera komið í lag.
Svara