Að færa Windows og Program Files milli diska?
Að færa Windows og Program Files milli diska?
Sælir veriði lesendur...
Ég þarf smá hjálp hérna...málin eru svona að ég er með tvo harða diska (einn 120 gb og einn 40 gb) ég ætla að setja windows og program files möppuna yfir á 40 gb diskinn (möppurnar eru á 120 gb disknum)...málið er að ég kann ekki að gera svona...ég var að spá í því hvort einhver hérna gæti sagt mér hvernig svona framkvæmd er gerð..?
Takk fyrir og með von um lausn...
Áki
*titli breytt af þráðastjóra*
Ég þarf smá hjálp hérna...málin eru svona að ég er með tvo harða diska (einn 120 gb og einn 40 gb) ég ætla að setja windows og program files möppuna yfir á 40 gb diskinn (möppurnar eru á 120 gb disknum)...málið er að ég kann ekki að gera svona...ég var að spá í því hvort einhver hérna gæti sagt mér hvernig svona framkvæmd er gerð..?
Takk fyrir og með von um lausn...
Áki
*titli breytt af þráðastjóra*
http://www.symantec.com/sabu/ghost/ghost_personal/
örugglega hægt að fá eitthvað annað ... ókeypis en þetta datt mér allaveganna í hug
örugglega hægt að fá eitthvað annað ... ókeypis en þetta datt mér allaveganna í hug

-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Koddu sæll og vertu velkominn á vaktina. Ég vill bara benda þér á að lesa reglurnar í FAQ hlutanum þar sem stendur meðal annars:
MezzUp skrifaði: Vinsamlegast notið lýsandi titil á bréfum. Ekki t.d. "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar t.d. "Hjálp með fps drop í CS" eða "Hvort, P4 2,4Ghz eða Athlon 2600+?". Meiri líkur eru á að mönnum verði svarað ef að þeir nota lýsandi titil. Notendur sem að nota óskýr nöfn á bréfum gætu fengið áminningu og bréfum gæti verið eytt/læst.
Last edited by gumol on Þri 14. Sep 2004 14:27, edited 1 time in total.