Nafninu á netinu er hægt að breyta með því að logga sig inn á routerinn. Þú skrifar 192.168.1.1 í address barinn og skráir þig inn (oftast admin og admin en það er breytilegt) Þegar þú ert kominn inn á routerinn ætti það að vera frekar auðvelt að finna hvar hægt er að breyta nafninu og lykilorðinu á netinu þínu.
eythormani skrifaði:Nafninu á netinu er hægt að breyta með því að logga sig inn á routerinn. Þú skrifar 192.168.1.1 í address barinn og skráir þig inn (oftast admin og admin en það er breytilegt) Þegar þú ert kominn inn á routerinn ætti það að vera frekar auðvelt að finna hvar hægt er að breyta nafninu og lykilorðinu á netinu þínu.
Ekki endilega 192.168.1.1. Thomson eru iðulega 192.168.1.254. Best er að opna cmd og skrifa ipconfig, þar sést það undir default gateway.