Er þetta eðlileg ljós tenging?

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af playman »

Vorum að flytja vinnustaðinn, og það var búið að tengja ljósleiðara inní húsið, (EJS var með hérna server farm)
Þannig að við ákváðum að nýta okkur ljósið, núna var ég að prufa tenginuna, er einn í húsinu þannig að ekkert DL á að vera í gangi.
Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Erum á fyrirtækjaneti, en ætti það að breyta miklu?
Er nú ekki alveg viss hjá hvaða þjónustu aðila við erum hjá #-o
erum örugglega hjá stefnu frekar en samvirkni eða tengir eða símanum eða.....

Allaveganna, er þetta eðlilegt eða ætti ég að hafa samband við þjónustu aðilan?

Mynd
Mynd
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Sallarólegur »

ISP: Siminn

Myndi endurræsa tækin, ljós og router, prufa fleiri tölvur, prufa að beintengja. Ef ekkert skánar myndi ég hringja í Símann.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Plushy »

Lítur út fyrir að þú sért hjá Símanum. En nei, þetta er ekki eðlilegur hraði. Kemur líka bara 10 Mb/s til Reykjavíkur/Keflavíkur?

Geri líka ráð fyrir að þú sért tengdur með snúru, ekki þráðlaust, og helst beint í Ljósleiðaraboxið. Ef þetta er fyrirtækjaljósleiðari þá er eflaust ekkert ljósleiðarabox á staðnum samt.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af depill »

Ætli þú sért ekki hjá Samvirkni ( þótt það komi ISP Síminn þarna ) og þú ert væntanlega á Akureyri á dark-fiber neti Tengi.

Hafðu bara samband við Samvirkni ef þú ert að prófa þetta á kapli þar sem þetta er augljóslega ekki eðlilegt.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af playman »

Já ég var soldið hissa á því að sjá símann sem ISP, þarf að skoða það eitthvað betur, er samt þó nokkuð viss um að við séum ekki sjá símanum.

Ég prófaði þetta á snúru tengdri tölvu.
Þeir voru bara að setja þetta allt upp í morgun, þannig að ég sá ekki ástæðu til þess að slökkva og kveikja á drasslinu.
Mér best vitandi þá erum við bara beintengd í ljósið, þannig að það ætti ekki að vera router, allaveganna sá hann ekki,
það er einn annar síma kassi sem ég kemst ekki í fyrr en eftir helgi.
Er bara með eina vél hérna sem ég kemst í, get komist í aðrar eftir helgi.

Hérna valdi ég Reykjavík
Mynd
Torshavn
Mynd
Copenhagen
Mynd
Sökkar hraðin svona virkilega eftir að maður er komin út fyrir landsteinana?

Tók mynd af tækinu, að mér síndist þá tengist ljósið beint inní þetta tæki og svo úr því í switch.
Viðhengi
small.jpg
small.jpg (204.59 KiB) Skoðað 1463 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af playman »

depill skrifaði:Ætli þú sért ekki hjá Samvirkni ( þótt það komi ISP Síminn þarna ) og þú ert væntanlega á Akureyri á dark-fiber neti Tengi.

Hafðu bara samband við Samvirkni ef þú ert að prófa þetta á kapli þar sem þetta er augljóslega ekki eðlilegt.
Já hugsanlega erum við hjá Samvirkni, prufa að heyra í þeim eftir helgi.
Hvað er Dark-fiber? einhver munur á því og ljósleiðara? :baby
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af depill »

playman skrifaði:
depill skrifaði:Ætli þú sért ekki hjá Samvirkni ( þótt það komi ISP Síminn þarna ) og þú ert væntanlega á Akureyri á dark-fiber neti Tengi.

Hafðu bara samband við Samvirkni ef þú ert að prófa þetta á kapli þar sem þetta er augljóslega ekki eðlilegt.
Já hugsanlega erum við hjá Samvirkni, prufa að heyra í þeim eftir helgi.
Hvað er Dark-fiber? einhver munur á því og ljósleiðara? :baby
Nú er ég bara að tala um sambærileg dæmi á Akureyri og ekki endilega ykkar dæmi. En Tengir á mjög mikinn part af ljósleiðaranum á Akureyri og þegar fyrirtæki kaupa ólýstan ljósleiðara, kallast það dark-fiber. Þannig að ég er eingöngu að giska vegna þess að þú nefndir Samvirkni ( sem ég veit að þjónustar þó nokkur fyrirtæki þarna ) að þeir séu að leigja ljósleiðara af Tengir milli sín og ykkar og svo kaupir Samvirkni stórt samband frá Símanum til að taka alla kúnnana sína frá Akureyri.

Dark-fiber er ljósleiðari
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Gúrú »

playman skrifaði:Þeir voru bara að setja þetta allt upp í morgun, þannig að ég sá ekki ástæðu til þess að slökkva og kveikja á drasslinu.
Það er samt það fyrsta sem þeir munu biðja þig að prófa ef þú hefur samband við þá.

Það sem hann á við með dark-fibre er held ég að þú ert að nota ljósleiðaraaðgang sem Samvirkni leigir af Tengi sem á sjálfan ljósleiðarakapalinn og innviðin þar á bakvið.
Modus ponens

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af playman »

Takk fyrir það depill.
Og ég hugsa að giskið þitt sé nokkuð rétt :D
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Sallarólegur »

Mynd
Djöfull er þetta illa sett upp ](*,)

Er þetta 10m kapall sem fer 20 cm leið?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af playman »

Gúrú skrifaði:
playman skrifaði:Þeir voru bara að setja þetta allt upp í morgun, þannig að ég sá ekki ástæðu til þess að slökkva og kveikja á drasslinu.
Það er samt það fyrsta sem þeir munu biðja þig að prófa ef þú hefur samband við þá.

Það sem hann á við með dark-fibre er held ég að þú ert að nota ljósleiðaraaðgang sem Samvirkni leigir af Tengi sem á sjálfan ljósleiðarakapalinn og innviðin þar á bakvið.
Er búin að taka úr sambandi og setja aftur í samband, sé eingan mun :uhh1
Nema að pingið er betra.

Mynd

Sallarólegur skrifaði:
Mynd
Djöfull er þetta illa sett upp ](*,)

Er þetta 10m kapall sem fer 20 cm leið?
Ætli þetta sé ekki 3m kapall, en já það er ekkert rosa spennandi að horfa inní skápinn. :cry:
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

conzole
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af conzole »

Dark Fiber er Fiber tenging sem tengist ekki í símstöð. T.d. ef þú myndir sjálfur leggja Fiber á milli hús hjá þér. Það er annars enginn munur. Fiber er bara Fiber. Bara lögn :)

Það getur verið margt sem orsakar þennan hraða. Líklega gæti verið policera á sambandinu.

Upphalshraði er oft ekki policeraður eða ekki hægt að policera. Fer eftir týpum af switchum sem þú tengist í hvað er hægt að gera. Enn það getur verið að ljósleiðarinn þinn sé policeraður.

Ef þú ert beintengdur út á internet eða ert svo throttlaður niður í einhverrjari miðju. T.d. ef þú ert með ljósleiðara sem tengist útibúarsambandi, sem fer svo út á internetið í einhverri miðju. Þá fer hraðinn þinn út á internetið eftir því hversu stórt sambandið er á miðjunni hjá ykkur, eða þá hversu mikið álag er á henni. Þú gætir líka verið tengdur switch, sem hefur álag á sér og því nærðu ekki meiri hraða enn þetta. Enn ef þetta er álags tengt myndir þú fá mjög mismunandi mælingar eftir hvað klukkan er.

Það er mjög erfitt að segja hvað er að orsaka þennan hraða. Enn ég mæli með að tala við þann sem þú ert að kaupa sambandið af og sýna honum þessar mælingar og fá þá til að troubleshoota á móti þér.

Hect00r
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 12. Ágú 2012 17:12
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Hect00r »

ég veit að Tengir á þessa ljósbreytu sem er þarna, þannig að ég myndi prófa að hringja í þá á miðvikudaginn og spyrja þá út í þetta. það eru nokkrir ráðagóðir þar innanhúss sem ég hef fulla trú á.

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af krat »

playman skrifaði:Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Nope..
50mb/s = 5mb *6.25*mb upp og niður. Sýnist þið vera með 100mb/s tenging sem nær ekki alveg uploadinu sýnu.
Last edited by krat on Þri 17. Jún 2014 23:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af DaRKSTaR »

svona lítur þetta út hjá mér.. síminn bíður ekki upp á meira en 50mb þó svo maður hafi fiber

Mynd
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af Gúrú »

krat skrifaði:
playman skrifaði:Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Nope..
50mb/s = 5mb upp og niður. Sýnist þið vera með 100mb/s tenging sem nær ekki alveg uploadinu sýnu.
Þetta er mesta sultu comment sem ég hef séð.
Hann spurði hvort það ættu ekki að vera 50Mb í báðar áttir á 50Mb tengingu sem það á að vera.

Þú kemur og ætlar að leiðrétta hann í MB/s og hefur ekki einu sinni fyrir því að skrifa einingarnar réttar?

"50mb/s = 5mb upp og niður" Það eru 8 bit í byte og 50Mb/s er því 6.25MB/s sem námundast í 6 en ekki 5.

Gaman að þessu. :roll:
Modus ponens
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlileg ljós tenging?

Póstur af GuðjónR »

krat skrifaði:
playman skrifaði:Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Nope..
50mb/s = 5mb upp og niður. Sýnist þið vera með 100mb/s tenging sem nær ekki alveg uploadinu sýnu.
Að gefnu tilefni minni ég á reglurnar:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900" onclick="window.open(this.href);return false;

Sérstaklega þessa:

6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
Svara