Spurning með þráðlaust net.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Spurning með þráðlaust net.

Póstur af Snorrmund »

Sælir, er með Einhvern Speedtouch router, og svo núna var systir min að fá sér fartölvu sem er með þráðlausu neti innbyggðu.. og hún vill nota þann "möguleika" hvort er betra að fá sér nýjan router( þráðlausan) eða er hægt að gera eitthvað annað? heyrði einhverstaðar að maður gæti fengið tæki sem væri tengt í routerinn með lan snúru sem var sendir.. þannig maður þurfi ekkert þráðlausan router :?

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

örruglega hægt að kaupa þráðlausan sendi og bæta við spyrð bara þann sem er með tenginguna
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jú það eru til "wireless access points" sem gera það sem þú ert að tala um.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Þú getur fengið solleis í Svari á 7900 D-Link.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Pff.. fæ mér þá frekar bara þráðlausan 4porta router hjá símanumn frítt.. aðeins gegn einu skiliyrði þ.e. 1s mánaðar samningur..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er það ekki 12 mánaða samningur?
"Give what you can, take what you need."

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Júbb, það er 12 mánaða samningur á okurverði :)

Coppertop
Staða: Ótengdur

Póstur af Coppertop »

Ef þú ert með internetið hjá símanum fyrir þá geturu fengið Speedtouch 580 router með wireless 802.11b og 802.11g á 2500 kall án þess að gera samning. Ég gerði það og þetta er þrusu fínn router :D
Svara