Sælir, er með Einhvern Speedtouch router, og svo núna var systir min að fá sér fartölvu sem er með þráðlausu neti innbyggðu.. og hún vill nota þann "möguleika" hvort er betra að fá sér nýjan router( þráðlausan) eða er hægt að gera eitthvað annað? heyrði einhverstaðar að maður gæti fengið tæki sem væri tengt í routerinn með lan snúru sem var sendir.. þannig maður þurfi ekkert þráðlausan router
Ef þú ert með internetið hjá símanum fyrir þá geturu fengið Speedtouch 580 router með wireless 802.11b og 802.11g á 2500 kall án þess að gera samning. Ég gerði það og þetta er þrusu fínn router