Er að skipuleggja smá LED lýsingu heima en í því felst m.a. að ég þurfi að búa til c.a. 15-20m langa LED lengu úr svona LED borðum:

Núna kemur þetta oftast í c.a. 3-5m löngum lengjum, sem ég þyrfti að klippa og tengja saman með 90° hornum og framlengingum.
90°

og

Hérna eru t.d. LED strips sem koma til greina:
http://www.superbrightleds.com/moreinfo ... rips/1470/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er hægt að tengja þetta saman og keyra á einum straumbreyti? Þarf ég einhvern extra kraftmikinn straumbreyti? Planið væri að tengja straumbreyti beint í tengi fyrir loftljós.