Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Svara

Höfundur
arnarfbald
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Póstur af arnarfbald »

Sælir

Nú er ég með svona FM sendi: http://www.wired.com/images_blogs/gadge ... auto_1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Hann er bara með "gamla" iPod/iPhone tenginu til að tengja í tækið, en núna er maður með iPhone 5 sem er auðvitað með nýja lightning tenginu.

Hefur einhver reynslu af því að nota t.d svona: http://www.ebay.co.uk/itm/8-pin-30-AUDI ... 5afd4a5631" onclick="window.open(this.href);return false;

Til þess að geta notað FM sendinn í að spila tónlist og hlaða, samt er tekið fram í lýsingunni á þessari vöru "Please do not charge when listening to music, seperate these two operations" Finnst það frekar furðulegt..

En endilega deila reynslu af svona eða mæla með einhverju öðru.

Takk

Höfundur
arnarfbald
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Re: Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Póstur af arnarfbald »

Einhver?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota iPhone 5 með FM sendi með gamla dock tenginu

Póstur af Sallarólegur »

Hefurðu spurt eBay seljandann?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara