Nú er ég mikill Beef Jerky áhugamaður, og finnst fátt betra að narta í en góðann jerky.
Það er nú afskaplega lítið framboð á þessum vörum hérna heima og er að velta fyrir mér að panta að utan, frá bretlandi eða bandaríkjunum.
En hvernig er með toll á svona vörum?
Og er eitthvað vesen að panta svona matarvörur til landsins?
Væri fínt að hafa þetta á hreinu svo jerkyinn skili sér heim að dyrum
