Logga sig inn sjálfvirkt í gegnum VPN?

Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Logga sig inn sjálfvirkt í gegnum VPN?

Póstur af Palm »

Ég er með tölvu sem ég þarf reglulega að tengjast með VPN inn á til að sækja ákveðin gögn.

Vitið þið um einhver skrift sem ég get notað til að logga mig sjálfkrafa inn á VPN-ið? Langar skrifta þetta þannig að ég þurfi ekki alltaf að sækja gögnin i höndunum.

Hvar á ég að leita að slíku - er búinn að leita slatta mikið á google en finn það bara ekki.

Palm
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Gætir prófað að kíkja á macro forrit (sem tekur upp lyklaborðssmelli og músarhreyfingar).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ertu að nota VPN dótið í Windows eða að nota einhvern annan VPN client?

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

Já í Windows - sorry að ég gleymdi að nefna það.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er það eitthvað meira en að tvíklikka á iconið og ýta á connect?

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

"Gætir prófað að kíkja á macro forrit (sem tekur upp lyklaborðssmelli og músarhreyfingar)."

Getur þú ráðlagt með einhverju slíku forriti?

Til að tengjast þarf maður bara að tvíklikka og slá inn lykilorð og password en ég þarf að geta gert þetta úr kóða þar sem ég þarf að sækja gögn sjálfvirkt í gegnum svona vpn tengingu.

Palm
Svara