Skjákort mögulega bilað
Skjákort mögulega bilað
Um daginn byrjaði ég að fara reglulega niður í c.a. 10 fps í cs:go og núna þegar ég reyni að opna leiki á steam loadast þeir og opnast svo eftir 10-20 min í windowed mode í lægstu gæðum og lagga hrikalega
Getur verið að þetta sé skjákortið?
Kv. Vignir
Getur verið að þetta sé skjákortið?
Kv. Vignir
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
upp
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort mögulega bilað
myndi frekar giska á harðadiskinn
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Skjákort mögulega bilað
Þetta gerist bara með leiki, núna crasha þeir bara þegar þeir opnast loksins
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
upp
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
Cpu usage er að á milli 60 og 80 %
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
Búinn að prufa setja annan skjá driver?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Skjákort mögulega bilað
Já, það virkaði ekkisvanur08 skrifaði:Búinn að prufa setja annan skjá driver?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
tékkaðu á hitastigi á skjákorti og þessvegna bara öllu
Re: Skjákort mögulega bilað
CPU: 60robakri skrifaði:tékkaðu á hitastigi á skjákorti og þessvegna bara öllu
GPU: 30
HDD: 35
Móðurborð: 27
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
Hmm, ef skákortið væri að verða bilað, myndi tölvan ekki sýna skrítna liti og crasha?
Myndi giska á að þetta væri eithvað software vesen.
Myndi giska á að þetta væri eithvað software vesen.
Re: Skjákort mögulega bilað
já en er örgurfin ekki allt of heitur?Henjo skrifaði:Hmm, ef skákortið væri að verða bilað, myndi tölvan ekki sýna skrítna liti og crasha?
Myndi giska á að þetta væri eithvað software vesen.
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Skjákort mögulega bilað
Vignir G skrifaði:CPU: 60robakri skrifaði:tékkaðu á hitastigi á skjákorti og þessvegna bara öllu
GPU: 30
HDD: 35
Móðurborð: 27
er þetta idle eða í leik?
Re: Skjákort mögulega bilað
Idlerobakri skrifaði:Vignir G skrifaði:CPU: 60robakri skrifaði:tékkaðu á hitastigi á skjákorti og þessvegna bara öllu
GPU: 30
HDD: 35
Móðurborð: 27
er þetta idle eða í leik?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort mögulega bilað
Örjörvinn er allt of heitur í idle, þarft að skipta um kælikrem.
Re: Skjákort mögulega bilað
Ég er búinn að því og núna er hann í c.a. 47-50 þegar ég er bara á netinuI-JohnMatrix-I skrifaði:Örjörvinn er allt of heitur í idle, þarft að skipta um kælikrem.
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort mögulega bilað
Þá hefur þú annaðhvort sett allt of mikið eða að kælingin situr ekki rétt á. Þetta er ekki eðlilegur hiti á þessum örgjörva í idle. Mæli með að þú kíkir á þetta video, þetta sýnir hvernig skal ekki setja kælikrem og svo hvernig best er að setja það á.