Uppfæra crappy í sæmilegt

Svara

Höfundur
runarog
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 28. Okt 2011 15:01
Staða: Ótengdur

Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af runarog »

Hæ, eina sem ég vil er að geta spilað sc2 og cs:go í Low settings svo lengi sem ég næ stable 100fps, er í kringum 70 atm, jafnvel lægra þegar mikið er í gangi og eina virkilega spilanlega mappið í cs:go er dust_2. Ég er virkilega fátækur, svo að ég vil bara það ódýrasta sem völ er á til að ná þessu lágmarki :)

Tölvan mín:
Örgjörvi: AMD Athlon II X2 260 Processor, 3200 Mhz, 2 Core(s), 2 Logical Processor(s)
Skjákort: Nvidia GeForce GT 520
Ram: 4gb
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af worghal »

Hefur ekkert med thessi 30 fps sd gera.
Ertu annars med skja med yfir 60hz?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
runarog
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 28. Okt 2011 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af runarog »

worghal skrifaði:Hefur ekkert med thessi 30 fps sd gera.
Ertu annars med skja med yfir 60hz?
get stillt skjáinn í 75hz, málið er samt að ég sé heilmikinn mun á 70fps og 100fps, og hef gert frá því ég spilaði 1.6. Þegar ég spila cs:go er dust_2 eina spilanlega mappið, önnur möpp eru flest í 30-40fps af einhverjum ástæðum, ég er reyndar að vinna í því núna að overclocka þetta skjákort en ég veit ekki hvernig það á eftir að ganga.
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af Lunesta »

flestir skjáir í dag sem eru ekki rándýrir bjóða ekki upp á meira en 60 en
fyrst þú ert með 75hz skjá þá muntu aldrei fara hærra en það.. Allt hærra
myndi frekar skemma heldur en hjálpa þér, þú gerir þér grein fyrir því

anyway, að basic hlutunum.. ertu með nýjustu driver-ana? annars er sniðugt
að skoða prósentu álagið á minninu, skjákortinu og örgjörvanum á meðan
þú spilar. Verður náttúrulega að finna hvar vandamálið liggur fyrst. Ef
lítið álag er allstaðar þá er þetta kannski styllingar atriði í leiknum. Myndi
ekkert fara að overclocka (ef þú ert ekki vanur) fyrr en þú hefur amk
klárað aðra valmöguleika.

Höfundur
runarog
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 28. Okt 2011 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af runarog »

Lunesta skrifaði:flestir skjáir í dag sem eru ekki rándýrir bjóða ekki upp á meira en 60 en
fyrst þú ert með 75hz skjá þá muntu aldrei fara hærra en það.. Allt hærra
myndi frekar skemma heldur en hjálpa þér, þú gerir þér grein fyrir því

anyway, að basic hlutunum.. ertu með nýjustu driver-ana? annars er sniðugt
að skoða prósentu álagið á minninu, skjákortinu og örgjörvanum á meðan
þú spilar. Verður náttúrulega að finna hvar vandamálið liggur fyrst. Ef
lítið álag er allstaðar þá er þetta kannski styllingar atriði í leiknum. Myndi
ekkert fara að overclocka (ef þú ert ekki vanur) fyrr en þú hefur amk
klárað aðra valmöguleika.
Já ætli þetta sé ekki rétt hjá ykkur, enda finnst mér ekkert að því að vera í kringum 70 fps, það er aðallega þegar það droppar niður í 30-50 sem það fer í taugarnar á mér, en hvernig mæliru með því að ég kanni álagið á minninu, skjákortinu og örgjörvanum? hvaða tölur á ég að skoða og hvernig túlka ég þær? Ég reyni btw alltaf að slökkva á öllum óþarfa í task manager áður en ég spila, og er með allar stillingar í leikjunum í low (er búinn að skoða youtube myndbönd sem sýna hvernig er best að bæta performance in-game).

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af danniornsmarason »

hafðu taks manager opið á meðan þú spilar í smá stund, kíktu síðan bara á cpu % og ram %
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af MrSparklez »

Ódýrasta leiðin til þess að fá auka fps í þessari tölvu er að uppfæra skjákortið, ættir alveg að geta fundið eitthvað sæmilegt notað hérna á Vaktinni.

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af Haflidi85 »

Þetta sem lunesta skrifar er bara bull, hærra fps er alltaf betra í skotleikjum. Þótt skjár sé 60 hz þá villtu in general ekkert festa fps í 60 eða nota vertical sync eða álíka stupid. - Það er munur á 60 eða 100 fps. Þá er einnig munur á því að hafa 100 eða 200 fps í skotleikjum. Menn sem halda öðru fram hafa ekki spilað skotleiki af neinu viti, og já þótt augað greini bara 60 fps eða álíka þá skiptir þetta máli ef menn eru að spila af einhverju viti.

En já nýtt skjákort ætti að vera nóg til að koma þér í 100 fps.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af worghal »

Haflidi. Nu ertu bara ad tala ut um rassinn a ther.
Skotleikir graeda ekkert a thvi ad vera I svona hau fps og skemmir thad frekar leikinn med screen tearing ef ad skjarinn er ekki med nogu hatt refresh rate til ad halda uppi I vid fps-id sem er I gangi.

Thar sem bans skjar er 75hz tha er hann laus vid allt screen tearing I 70 fps en ef hann verdur I 100 fps tha fer hann ad fa screen tearing.
http://en.m.wikipedia.org/wiki/Screen_tearing" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af danniornsmarason »

worghal skrifaði:Haflidi. Nu ertu bara ad tala ut um rassinn a ther.
Skotleikir graeda ekkert a thvi ad vera I svona hau fps og skemmir thad frekar leikinn med screen tearing ef ad skjarinn er ekki med nogu hatt refresh rate til ad halda uppi I vid fps-id sem er I gangi.

Thar sem bans skjar er 75hz tha er hann laus vid allt screen tearing I 70 fps en ef hann verdur I 100 fps tha fer hann ad fa screen tearing.
http://en.m.wikipedia.org/wiki/Screen_tearing" onclick="window.open(this.href);return false;
leikirnir verða meira smooth , þeas í hreyfingu og alskonnar þannig, og það er til alskonnar trick í mörgum leikjum að þegar þú ert með vist fps þá skýtur þú hraðar eða eins og t.d. með cod4 getur þú hoppað lengra og hætta og margt margt fleirra ef þú ert með vist magn af fps :happy
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af I-JohnMatrix-I »

danniornsmarason skrifaði:leikirnir verða meira smooth , þeas í hreyfingu og alskonnar þannig, og það er til alskonnar trick í mörgum leikjum að þegar þú ert með vist fps þá skýtur þú hraðar eða eins og t.d. með cod4 getur þú hoppað lengra og hætta og margt margt fleirra ef þú ert með vist magn af fps :happy
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af worghal »

danniornsmarason skrifaði:
worghal skrifaði:Haflidi. Nu ertu bara ad tala ut um rassinn a ther.
Skotleikir graeda ekkert a thvi ad vera I svona hau fps og skemmir thad frekar leikinn med screen tearing ef ad skjarinn er ekki med nogu hatt refresh rate til ad halda uppi I vid fps-id sem er I gangi.

Thar sem bans skjar er 75hz tha er hann laus vid allt screen tearing I 70 fps en ef hann verdur I 100 fps tha fer hann ad fa screen tearing.
http://en.m.wikipedia.org/wiki/Screen_tearing" onclick="window.open(this.href);return false;
leikirnir verða meira smooth , þeas í hreyfingu og alskonnar þannig, og það er til alskonnar trick í mörgum leikjum að þegar þú ert með vist fps þá skýtur þú hraðar eða eins og t.d. með cod4 getur þú hoppað lengra og hætta og margt margt fleirra ef þú ert með vist magn af fps :happy
Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af Olafst »

Meira fps er alltaf betra :)
Hættið að trolla
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af Hnykill »

Nvidia GeForce GT 520 er bara hræðilegt skjákort.. frekar svona máttlaus kettlingur.

AMD Radeon R7 260X
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=400" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta myndi hjálpa þér alveg helling.. þokkalegt skjákort á þægilegu verði.

Annars gætiru líka fundið þér notað skjákort hér á Vaktinni.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra crappy í sæmilegt

Póstur af danniornsmarason »

worghal skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:
worghal skrifaði:Haflidi. Nu ertu bara ad tala ut um rassinn a ther.
Skotleikir graeda ekkert a thvi ad vera I svona hau fps og skemmir thad frekar leikinn med screen tearing ef ad skjarinn er ekki med nogu hatt refresh rate til ad halda uppi I vid fps-id sem er I gangi.

Thar sem bans skjar er 75hz tha er hann laus vid allt screen tearing I 70 fps en ef hann verdur I 100 fps tha fer hann ad fa screen tearing.
http://en.m.wikipedia.org/wiki/Screen_tearing" onclick="window.open(this.href);return false;
leikirnir verða meira smooth , þeas í hreyfingu og alskonnar þannig, og það er til alskonnar trick í mörgum leikjum að þegar þú ert með vist fps þá skýtur þú hraðar eða eins og t.d. með cod4 getur þú hoppað lengra og hætta og margt margt fleirra ef þú ert með vist magn af fps :happy
Mynd
eru þið virkilega að segja mér að þið finnið engann mun á því að nota 60 fps vs 500fps?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Svara