iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af upg8 »

Er það eðlilegt að söluaðili af Apple vörum á Íslandi segi að það taki því ekki að skipta um gler á símum og vari við að ef leitað er til annara þjónustuaðila þá falli síminn úr ábyrgð. Þá er mælt með því að fólk leiti til tryggingafélaga til þess að það geti fengið nýjan síma. Söluaðili býðst svo til þess að láta endurvinna eða farga gripnum þegar tryggingarnar verða búnar að borga fyrir nýjan síma. Spurning þá hvort starfsfólkið fari ekki bara sjálft og láti skipta um gler á símunum og reyni að selja þá aftur...

Hver sá sem veruleikinn er þá finnst mér þetta virkilega sjúkt og ef þetta er virkilega svona erfitt þá er þetta klárlega hönnunargalli í vöru og fellur undir svokallað planned obsolescence. Umhverfisvænir? Bakhluturinn á mér :face

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Sallarólegur »

Þú skiptir ekki um gler, það er alveg viðurkennt. Það er hægt, en það er fáránlega tímafrekt og skilar alls ekki sömu niðurstöðu.

Það tekur um 5-10 mínútur að skipta um skjá á iPhone 5 en það tekur um klst. að skipta um glerið - og þú ert ekki viss um að hann virki eðlilega eftir það.

Þeir framleiða auðvitað símana út frá hönnun og útliti og það er því við því að búast að það þeir 'spari' aðeins til í vörn fyrir skjáinn til þess að gera símann þynnri og léttari.

Ef þér finnst það þess virði þá geturðu auðvitað smellt einhverju coveri yfir símann svo að það sé ekki hægt að brjóta skjáinn, held að það sé ekki hægt að kenna söluaðila um þetta.

Skipt um gler:


Skipt um skjá:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af upg8 »

Viðkomandi var ekki boðið að skipta um skjáinn þó það sé hægt, tæknimaður hefði stungið uppá því ef það hefði verið í boði. Þetta er glæpur í mínum bókum, bæði gagnvart tryggingafélögum, einstaklingum og umhverfinu og mögulega ennþá verra brot ef viðkomandi söluaðili eða starfsmenn hirða svo gömlu símana og gera hugsanlega við þá sjálfir og selja sem refurbished.

Þetta eiga neytendur ekki að láta bjóða sér uppá, hærri iðgjöld til tryggingafélaga og gífurlegur sóðaskapur fyrir umhverfið að það sé ekki hægt að gera við svona tæki með góðu móti. Að fólk sé virkilega að kaupa það að þetta sé umhverfisvænn framleiðandi er alveg ótrúlegt.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af KermitTheFrog »

Hjá epli þá minnir mig að venjan sé að bjóða viðskiptavinum frekar að taka brotna símann upp í refurbished eða nýjan síma og leyfa viðskiptavin þá að borga minna gjald heldur en það myndi kosta fyrir hann að kaupa nýjan skjá og láta skipta um. (ásamt minni bið og ekkert vesen). Þarna er hægt að fá tryggingafélag til að greiða kostnaðinn sem fer á milli (mínus sjálfsábyrgð). Þó þú getir fengið skjá frá þriðja aðila á 20k þá veistu ekkert hvað Apple selur OEM partana á. Og viðurkennt þjónustuverkstæði er ekki að fara að selja annað en OEM parta. Svo það getur vel verið að það sé satt hjá starfsmanninum að það borgi sig ekki að gera við símann.

Þarna er viðgerðaraðilinn að kaupa símann af viðskiptavin svo hann ætti að mega gera það sem honum sýnist við hann. Þetta fer líklega í refurbishing ferli og er svo selt aftur í þessu sama ferli.

Ef farið er þá leið að tryggingafélagið bæti tjónið að fullu (s.s. ekki þetta útskiptiferli hjá epli) þá er venjan annað hvort að verkstæðið taki biluðu vöruna og komi henni til tryggingafélagsins (því það keypti jú vöruna af vv með nýju tæki), eða þá að vv komi bilaða tækinu til tryggingafélags og fái tjónið svo bætt.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Sallarólegur »

http://www.marketwatch.com/story/why-ip ... 2013-05-22" onclick="window.open(this.href);return false;
“Due to the high cost of replacement parts, we are not yet offering iPhone 5 repairs,” according to a statement on ComputerOverhauls.com, an online repair shop
There is a tight control on iPhone 5 components in the market, Forsythe says.
“Apple controls everything from the manufacturing to the gear for the iPhone 5,” says Jeff Haynes, editor at deal site TechBargains.com. As the iPhone 5 is larger than the 4, the cost for replacement parts rises, he says. “Apple is trying to get people to sign up for Apple Care for $99 and to rely on their services at the Apple store,” he says, “If you don’t, that cracked screen could cost you at least $230.”
Ef þú lætur laga skjáinn hjá þriðja aðila þá ertu ekki að fá skjá frá Apple, svo eðlilega þá fellur ábyrgðin úr gildi. Trúi ekki að viðurkenndur söluaðili sé ekki tilbúinn að skipta um skjá fyrir þig og vísi beint á tryggingarnar þínar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Squinchy »

Útskipti ferlið hjá epli er það eina sem fyrnir ekki ábyrgðina þína, þetta ferli er í gegnum Apple sjálfa og er epli þannig séð bara milliliður, þeir senda gamla tækið út þar sem það er refurbished eða endurunnið, þú færð svo nýtt/refurbished tæki með 2 ára ábyrgð (ef þú setur þetta á einstaklings kennitölu)
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Sallarólegur »

Talaði við söluaðila iPhone, það kostar 30 þúsund að skipta um skjá eða getur fengið símanum skipt fyrir refurbished síma fyrir 50 þúsund.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af KermitTheFrog »

Sallarólegur skrifaði:Talaði við söluaðila iPhone, það kostar 30 þúsund að skipta um skjá eða getur fengið símanum skipt fyrir refurbished síma fyrir 50 þúsund.
Hvaða söluaðila? Macland? iStore? iSiminn? Ég er fullviss um að þeir eru ekki að selja OEM parta.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Sallarólegur »

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Talaði við söluaðila iPhone, það kostar 30 þúsund að skipta um skjá eða getur fengið símanum skipt fyrir refurbished síma fyrir 50 þúsund.
Hvaða söluaðila? Macland? iStore? iSiminn? Ég er fullviss um að þeir eru ekki að selja OEM parta.
Vodafone

Ef þú vilt geturðu pantað þetta frá Kína, hér er til dæmis virtur seljandi sem virðist vera með gæða vöru. Oft eru þetta framleiðendur sem hafa áður framleitt fyrir Apple, en skjáirnir eru framleiddir í fjölmörgum verksmiðjum sökum mikillar eftirspurnar.

Þeir taka það fram að þetta sé OE framleiðsla, en fari ekki í gegnum Apple - eins og skjáirnir sem kosta 20-30þ.

http://www.ebay.com/itm/171308886282" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ebay.com/itm/261454346579" onclick="window.open(this.href);return false;

Til þess að skipta um skjáinn þarftu að losa tvær skrúfur, toga hann varlega úr og aftengja 3 ribbon kapla. Þá tengirðu nýja skjáinn, og skrúfar aftur í.

Þetta er töluvert flóknara á iPhone 4, grunar að Apple séu að nýta sér þetta til þess að plokka peninga, þeas. rukka meira fyrir vinnuna sem slíka.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Squinchy »

Oft eru þessir 3rd party skjáir með slakara gler og brotna við minna álag, IMO myndi ég frekar borga 50k fyrir nýtt tæki + ábyrgð heldur en að vera fastur með tæki sem ekki er hægt að fá þjónustu á seinna meir hjá umboðsaðila
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5, brotið gler. Scam í gangi?

Póstur af Sallarólegur »

Squinchy skrifaði:Oft eru þessir 3rd party skjáir með slakara gler og brotna við minna álag, IMO myndi ég frekar borga 50k fyrir nýtt tæki + ábyrgð heldur en að vera fastur með tæki sem ekki er hægt að fá þjónustu á seinna meir hjá umboðsaðila
Var einmitt að fá skjá frá Kína, pantaði hann frá UK.
Ég er ekki frá því að þetta sé OEM skjár - fáránlega vandað. Örugglega einhver sem hefur framleitt þetta fyrir Apple.

Það er QR kóði aftan á skjáunum - örugglega til þess að geta rakið hann í framleiðslunni - sem er búið að afmá á þessum skjá, líklega til þess að fela slóðina. Ég er mjög ánægður.

Tók rúmlega hálftíma að skipta um hann, þurfti að færa home button og front myndavélina á milli.

http://www.ebay.com/itm/171182716111" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara