Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/drop

Svara

Höfundur
TinTim
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 01:15
Staða: Ótengdur

Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/drop

Póstur af TinTim »

Nú er ég búinn að prófa 3 mismunandi mýs. 2 mismunandi stýrikerfi (mac og windows) og allar mögulegar músarstillingar (sérstaklega double click rate, sem ég hef skrúfað niður í hægasta. Breytir engu.). En ég finn ekki hvað veldur þessu. Það er nánast ómögulegt að gera drag and drop með músinni eða neitt annað action sem þarf að halda músarhnappi niðri. Það er eins og hnappnum sé sleppt nánast um leið. Þetta er mjög misjafnlega slæmt og stundum virkar það sem maður ætlar sér.

Þetta hlýtur að vera eitthvað við móðurborðið. Mögulega einhver BIOS stilling. Einhver lennt í þessu? Fann einu sinni eitthvað svipað vandamál með google leit, en finn ekki greinina aftur, eða neitt annað um þetta.

Móðurborðið er Gigabyte GA-EP45-UD3L. Endurtek að þetta er svona með 3 mismunandi mýs og á tveimur ólíkum stýrikerfum líka.

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af SolviKarlsson »

Ég er að lenda í þessu, er reyndar ekki búinn að prófa mismunandi mýs og stýrikerfi. En Microsoft Intellimouse 3.0 músin mín er oft að tvísmella hjá mér
Þetta er mjög þreytandi, vona að þú finnur lausn að þessu.
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af lukkuláki »

TinTim skrifaði:Nú er ég búinn að prófa 3 mismunandi mýs. 2 mismunandi stýrikerfi (mac og windows) og allar mögulegar músarstillingar (sérstaklega double click rate, sem ég hef skrúfað niður í hægasta. Breytir engu.). En ég finn ekki hvað veldur þessu. Það er nánast ómögulegt að gera drag and drop með músinni eða neitt annað action sem þarf að halda músarhnappi niðri. Það er eins og hnappnum sé sleppt nánast um leið. Þetta er mjög misjafnlega slæmt og stundum virkar það sem maður ætlar sér.

Þetta hlýtur að vera eitthvað við móðurborðið. Mögulega einhver BIOS stilling. Einhver lennt í þessu? Fann einu sinni eitthvað svipað vandamál með google leit, en finn ekki greinina aftur, eða neitt annað um þetta.

Móðurborðið er Gigabyte GA-EP45-UD3L. Endurtek að þetta er svona með 3 mismunandi mýs og á tveimur ólíkum stýrikerfum líka.
Ekki held ég að það sé nein BIOS stilling sem veldur þessu en ég myndi byrja á því að sækja nýjasta BIOS-inn flassa hann á móðurborðið og sjá hvort það lagar eitthvað.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af Goodmann »

Gæti verið slit í takkanum sjálfum, það hefur gerst á 4 af 7 músum sem ég hef átt, 2 Razer naga og 2 logitech mýs sem voru notaðar mikið. Þetta gæti hjálpað ef það er vandamálið
https://www.youtube.com/results?search_ ... king+mouse" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af arons4 »

Skítur í switchinum og/eða hann slitinn, getur prufað að opna músina og spreyja contact cleaner í switchinn meðan þú smellir á hann. Ef þú nennir því ekki geturðu sótt þér AHK scriptu sem ætti að hjálpa.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af chaplin »

Gerist líka á G9x músinni minni, hugsa að þetta sé bara slit en ekki hugbúnaður.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af brain »

Ertu með mikið á USB ? gæti verið að að MB sé að ströggla , ef þú ert með mörg USB tengd.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af KermitTheFrog »

arons4 skrifaði:Skítur í switchinum og/eða hann slitinn, getur prufað að opna músina og spreyja contact cleaner í switchinn meðan þú smellir á hann.
This
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af jonsig »

Ekkert nýtt undir sólinni . :D Ef þetta er logitech þá er vesen með omron rofana í músinni og þessvegana eru svona "kit" allstaðar á ebay .

http://www.ebay.com/itm/Brand-new-Logit ... 51b7506aab" onclick="window.open(this.href);return false;
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af lukkuláki »

Las einhver ykkar even það sem hann skrifaði fyrir utan fyrirsögnina?
Td. þetta:
"Nú er ég búinn að prófa 3 mismunandi mýs. 2 mismunandi stýrikerfi (mac og windows) og allar mögulegar músarstillingar (sérstaklega double click rate, sem ég hef skrúfað niður í hægasta. Breytir engu.)."
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af robakri »

welp, þú ert búinn að prufa allt nema að skipta um hendi... spurning hvort það sé ekki bara næst á dagskrá

Höfundur
TinTim
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af TinTim »

Ég er alveg mát í þessu máli. Er búinn að uppfæra alla drivera sem mér datt í hug. Uppfæra BIOS upp í nýjasta. Stilla BIOS á fail safe stillingar. Kveikja og slökkva á allskonar USB tengdum stillingum í BIOS. Hef líka prófað að aftengja allt USB tengt nema músina. Ég hef þó komist að því að þetta er þó nokkuð skárra með snúrumús heldur en þessari þráðlausu sem ég á, þegar ég prófa þær báðar hlið við hlið fljótlega eftir restart. Það er svolítið erfitt að troubleshoota þetta, því stundum er þetta í lagi smá stund eftir restart. Mögulega hefur cpu load áhrif á þetta.

Það eina sem mér dettur í hug núna er að prófa PCI kort með USB tengjum og sjá hvernig það virkar. Læt vita hvernig það gengur, ef einhver skildi finna þennan þráð í sömu vandræðum.

P.S. Mér datt í hug að það myndi einhver commenta án þess að lesa þráðinn, en fyndið hversu margir gerður það.
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af MrSparklez »

Búinn að prófa að tengja ps2 mús ?

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af Haflidi85 »

Er þetta vandamál til staðar á öllum usb tengjum ? þ.e. venjulega usb, usb2 og usb3 og já ég myndi líka prófa ps2 og jafnvel fjárfesta í millistykki usb - ps2

Höfundur
TinTim
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Músarvandræði, randomly tvísmellir eða sleppir í drag/dr

Póstur af TinTim »

Eins á öllum USB tengjum. Líka ef ég slekk á USB 2 í BIOS og hef bara USB 1. Ég á reyndar eftir að prófa PS2 tengið, var alveg búinn að gleyma þeim möguleika. Góð ábending.
Svara