Tengja magnara við tv

Svara

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Tengja magnara við tv

Póstur af Magni81 »

Daginn. Ég kann ekki nógu vel á þetta. Er að spá hvort ég geti tengt sjónvarpið við magnarann og fengið hljóð frá tv í gólfhátalara??.
Viðhengi
Magnarinn
Magnarinn
2014-05-04 14.57.51 (1280x960).jpg (666.06 KiB) Skoðað 1234 sinnum
Sjónvarpið
Sjónvarpið
2014-05-10 19.17.37 (1280x720).jpg (443.13 KiB) Skoðað 1234 sinnum
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af MrSparklez »

Það er hægt, þú þarft bara að fá þér digital to analog converter (DAC) sem hefur Toslink tengi inn og RCA út. Mig minnir að þú getir fengið þannig hja Computer.is.

Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af Magni81 »

MrSparklez skrifaði:Það er hægt, þú þarft bara að fá þér digital to analog converter (DAC) sem hefur Toslink tengi inn og RCA út. Mig minnir að þú getir fengið þannig hja Computer.is.
Takk fyrir það.

Inn á hvað á ég þá að tengja á magnarann? AUX in ?
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af Farcry »

Ertu með afruglara fyrir sjónvarpið gæti verið rca out á honum.
Annars þarftu svona http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3985" onclick="window.open(this.href);return false;
Já tengir í aux
Edit þetta box sem ég linkaði á virðist ekki virka með Dolby digital
Last edited by Farcry on Sun 11. Maí 2014 15:54, edited 1 time in total.

Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af Eythor »

getur vel verið að það sé audio out á scart tenginu, tel það mjög líklegt, þá færðu þér bara svona.

Mynd

http://www.ebay.co.uk/itm/Scart-to-SVHS ... 0929648017" onclick="window.open(this.href);return false;
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af coldone »

Ef þú ert eitthvað að pæla í eBay þá er þetta eitthvað sem þú getur notað:

LINKUR
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af MrSparklez »

Ég nota þetta, þú tengir Toslink snúru frá sjónvarpinu í þetta box, svo tengiru RCA snúru frá boxinu og í magnarann.
Last edited by MrSparklez on Lau 10. Maí 2014 23:17, edited 1 time in total.

Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af Eythor »

eða tengja bara úr scartinu í RCA og þá þarf engan converter. hef farið þá leið!
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af krat »

er ekki digital in, á þessum magnara ? annars nota bara RCA snúru úr sjónvarpinu í AUX in í magnaranum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af jonsig »

þessir toshlink=> í hliðrænt á ebay kosta lítið og virka fínt . Mæli með að þú pantir þá frá ebay.co.UK til þess að sendingatíminn sé vika í stað 5 vikna :D
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af svanur08 »

Audio return channel er alltaf best en þú ert ekki með hdmi á magnaranum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja magnara við tv

Póstur af Sallarólegur »

Það eru yfirleitt headphone tengi á sjónvörpum, getur notað það og þá þarftu engann converter, bara snúruna.
Tengir úr headphones yfir í AUX á magnaranum.

http://att.is/product/qnect-35jack-rca-15m-kapall" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara