Gagnanotkun fyrir Sjónvarp símans

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
thiwas
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 18:35
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Gagnanotkun fyrir Sjónvarp símans

Póstur af thiwas »

Sælir,

Mig langaði að forvitnast hvort að þið vitið ca, hvað það tekur mikið gagnamagn að horfa í t.d. 2 tíma á sjónvarp simans í gegnum 3G, hefur einhver ykkar mælt það ?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Gagnanotkun fyrir Sjónvarp símans

Póstur af appel »

2 mbit/s í bestu gæðum, þ.e. miðað við bestu skilyrði á 3G sambandi. Efri mörk c.a. 1 gíg á klst, 2 tímar því 2 gíg má reikna með. Svo er það misjafnt eftir tækjum hvort þau geti spilað mestu gæði. Þetta er allt frá 0,5-1 gíg á klst.
*-*
Svara