Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"?

Póstur af hakkarin »

Ég er á einkamál.is og er að reyna að komast í samband. Ég er að lesa profilið á einni stelpu og hún segist vilja "almennilegan ísbrjót". Hvað er það eiglega? Er þetta eitthvað kynferðislegt eða bara svona orðahugtak sem að ég hef ekki heyrt áður?

Þá segist hún líka reykja og drekka mikið sem að ég er ekki viss um að ég fýli mikið, hefur eitthver reynslu að því hvernig það er að deita þannig kvenmann?

EDIT: Held að ég copy paste bara profile lýsinguna hennar þar sem að hún er svo stutt.

"Halló. ég er algjör flippkisi
Reyki og drekk mikið.

Svara ekki fólki sem er ekki með myndir af sér.
Svo að ef þú vilt ég svari þér þá vinsamlega láttu fylgja mynd af þér í póstinum. Plús ég vil fá almennilegan ísbrjóta."

Basically:

1. Hvað er flippkisi.
2. Hvað er "almennilegur ísbrjótur".
3. Er alveg ok að deita eitthvern sem að reykir og drekkur mikið?

Er að pæla að senda henni message en veit ekki...væri alveg til í að fá svör við þessum spurningum fyrst.
Last edited by hakkarin on Sun 04. Maí 2014 19:15, edited 1 time in total.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Yawnk »

:lol:
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Plushy »

Mynd
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af CendenZ »

Þessi stelpa er svo fake og með lítið sjálfstraust að real playa væri fjórar mínútur að fá hana topless í webcam
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af oskar9 »

Kannski vill hún einhvern sem lítur út eins og ísbrjótur :lol: :lol:


Mynd
Last edited by oskar9 on Sun 04. Maí 2014 19:20, edited 1 time in total.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af brain »

Held að ísbrjóturinn sé meint að viðkomandi sé ekki feiminn og sé fljótur " að brjóta ísinn"

Svo getur vel verið að þetta sé eitthvað kinki.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af littli-Jake »

Mér líst vel á þetta nýja lúkk á Bland....... ohhhhh w8 a minute.....
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af BrynjarD »

littli-Jake skrifaði:Mér líst vel á þetta nýja lúkk á Bland....... ohhhhh w8 a minute.....
\:D/ =D>
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af hakkarin »

littli-Jake skrifaði:Mér líst vel á þetta nýja lúkk á Bland....... ohhhhh w8 a minute.....
Málið er bara það að bland virðist vera forum þar sem að 90% af notendunum eru bara eitthverjar gamlar vælandi kellingar þannig að mér finnst oft ekkert gaman að fara þangað. Fýla þetta forum meira.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Sallarólegur »

http://www.urbandictionary.com/define.p ... ce+breaker" onclick="window.open(this.href);return false;

Líklega:
something which can break the ice, i.e. something to focus on to start a conversation, in order to prevent any awkwardness in a social situation
Ólíklega:
Sland term for dextromethorphan hydrobromide (DXM) DXM is a widely available over-the-counter cough suppressant. When taken far above its standard medical dosage, it is a strong dissociative used primarily by teens.
When a stoner mixes cocaine and weed which gives it the same effect of an icebreaker. (the combination of white and green)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Vignir G »

Ultimate icebraker
Mynd
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af HalistaX »

Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af hakkarin »

HalistaX skrifaði:Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
hahahahaha var eitthver ílla svikinn á einkamál?
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af HalistaX »

hakkarin skrifaði:
HalistaX skrifaði:Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
hahahahaha var eitthver ílla svikinn á einkamál?
Well... yeah!
Eina sem er eitthvað varið í á þessari síður er að stundum eru einhverjar pjásur og túttur í cam á vefspjallinu. Hægt að nota svoleiðis í light-spanking.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af hakkarin »

HalistaX skrifaði:
hakkarin skrifaði:
HalistaX skrifaði:Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
hahahahaha var eitthver ílla svikinn á einkamál?
Well... yeah!
Eina sem er eitthvað varið í á þessari síður er að stundum eru einhverjar pjásur og túttur í cam á vefspjallinu. Hægt að nota svoleiðis í light-spanking.
Þótt að þú hafir ekkert komist þá þýðir það ekki að einkamál sé bara staður fyrir hórur og lúsera. Hef alveg heyrt af slatta af fólki sem að fann makann sinn þarna.

Kanski ertu bara svona ljótur?

Mynd
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Yawnk »

hakkarin skrifaði:
HalistaX skrifaði:
hakkarin skrifaði:
HalistaX skrifaði:Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
hahahahaha var eitthver ílla svikinn á einkamál?
Well... yeah!
Eina sem er eitthvað varið í á þessari síður er að stundum eru einhverjar pjásur og túttur í cam á vefspjallinu. Hægt að nota svoleiðis í light-spanking.
Þótt að þú hafir ekkert komist þá þýðir það ekki að einkamál sé bara staður fyrir hórur og lúsera. Hef alveg heyrt af slatta af fólki sem að fann makann sinn þarna.

Kanski ertu bara svona ljótur?

Mynd
Viðhengi
filepicker-fhnyUnXrRKWySYcCFD5X_tumblr_ma0mi8LRjg1qbfzh4.jpg
filepicker-fhnyUnXrRKWySYcCFD5X_tumblr_ma0mi8LRjg1qbfzh4.jpg (52.41 KiB) Skoðað 2428 sinnum
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af roadwarrior »

Plushy skrifaði:Mynd
x2 :happy

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af braudrist »

Djöfull þarf maður að vera illa desperate til að fara á Einkamál.is
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af hakkarin »

braudrist skrifaði:Djöfull þarf maður að vera illa desperate til að fara á Einkamál.is
Æi mér finnst þessi klisja um að þeir sem að noti dating síður á netinu séu bara desperate vera orðinn mjög þreytt. Það er bara orðið mjög algengt að fólk hittist meira og meira í gegnum netið.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af AntiTrust »

Pff, einkamál. Ég fann mína á Live2Cruize.

:8)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

pwr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 19. Jan 2014 20:59
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af pwr »

Ef ég væri að leita mér að dömu sem væri jafn mikið tölvunörd og með jafn lítinn tíma/félagslega lazy og ég þá færi ég án efa á einkamál.is fyrst. Af hverju er það minna socially acceptable en að kynnast fólki pissfullu niðrí bæ t.d.? Talsvert öruggari leið til að kynnast fólki þannig.

Þetta með icebreakerinn hins vegar hljómar meira eins og óöryggi í henni. Kannski er hún mjög meðvituð um hvað hún er feimin og vill að gæinn sem hún deitar sjái um að tala. Þetta með drykkjuna og reykingarnar ýtir eiginlega meira undir þá kenningu þar sem fólk þarf, að mínu mati, að vera annað hvort 16 ára eða andlega 16 ára til að skrifa svona og fólk er yfirleitt frekar óöruggt á þessum aldri.

tldr; hún er líklega 16, myndi sleppessu.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af Sallarólegur »

HalistaX skrifaði:Mæli með að disable'a bara EM aðganginn þinn..
95% kvennana þarna inná eru eiturlyfjafíklar, einastæðar mæður sem taka það ekki fram í prófíl, karlmenn, algjörar hórur, BDSM enthusiasts og/eða Krossþroskaheftar(Mikið af þeim, no joke, bókstaflega þroskaheftar).
En ef þú fýlar svoleiðis þá er þetta síða fyrir þig.
Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af CendenZ »

Hvað er "krossþroskaheftur" ? Hvað þýðir það
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af trausti164 »

CendenZ skrifaði:Hvað er "krossþroskaheftur" ? Hvað þýðir það
x2
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

Póstur af AntiTrust »

CendenZ skrifaði:Hvað er "krossþroskaheftur" ? Hvað þýðir það
Þegar tveir aðilar sem hafa farið "Full retard" eignast afkvæmi. Oftast gerist það af slysförum þar sem 'Full Retard' fólk skilur vissulega ekki hugtakið um getnað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara