Tölvuaðstaðan þín?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
já ótrúlega flott nenniru að henda desktop myndinni þinni hingað inn ?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
http://hdw.eweb4.com/out/1062201.html - Flippaði þessari mynd svo bara fyrir annan skjáinn.
Þetta er Dell U2713HM á veggfestum Ergotron arm.
Þetta er Dell U2713HM á veggfestum Ergotron arm.
~
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Smá update á mínu setup!
Versgú, fallegt og hreint eins og alltaf:
Versgú, fallegt og hreint eins og alltaf:
- Viðhengi
-
- IMG_20140127_173200.jpg (271.81 KiB) Skoðað 9069 sinnum
-
- IMG_20140129_000704.jpg (409.64 KiB) Skoðað 9069 sinnum
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
- Viðhengi
-
- Vaktin1.jpg (101.62 KiB) Skoðað 8989 sinnum
-
- vaktin2.jpg (86.74 KiB) Skoðað 8989 sinnum
-
- vaktin3.jpg (91.44 KiB) Skoðað 8989 sinnum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Gætiru nokkuð sent mér link á ikea fyrir skrifborðið ? Flott aðstaða annarsSquinchy skrifaði:Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
Re: Tölvuaðstaðan þín?
http://www.ikea.is/products/16939" onclick="window.open(this.href);return false;MrSparklez skrifaði:Gætiru nokkuð sent mér link á ikea fyrir skrifborðið ? Flott aðstaða annarsSquinchy skrifaði:Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
Ekki erfitt að finna það
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að færa mig yfir í stærra herbergi
Þá er líka komið pláss fyrir nýja hobbýið
Þá er líka komið pláss fyrir nýja hobbýið
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
uhh nice.....Steini B skrifaði:Var að færa mig yfir í stærra herbergi
Skemmtilegar veggskreytingar samt.
Hvar fékkstu þetta skrifborð annars?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Mikið flottara en einhver myndPlushy skrifaði:uhh nice.....Steini B skrifaði:Var að færa mig yfir í stærra herbergi
Skemmtilegar veggskreytingar samt.
Hvar fékkstu þetta skrifborð annars?
Fékk að hirða það úr skrifstofuhúsi svo ég veit ekkert hvaðan það kemur...
Re: Tölvuaðstaðan þín?
halda afram man
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Eftir margar tilraunir til að endurraða í þessu herbergi sem ég er í þá held ég að þetta sé loksins komið !
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að breyta aðeins, pússlaði saman workstation um daginn og skítamixaði þessa líka fínu HTPC fyrir Plex. Myndin er btw linkur yfir á /r/battlestations póstinn minn, fleiri myndir þar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Ertu með þetta borð? http://www.ikea.is/products/16622" onclick="window.open(this.href);return false;
miðað við myndina frá ikea og þína mynd þá er útdraganlega dæmið ekki á sama stað.
Flott set up
Last edited by Plushy on Mið 23. Apr 2014 23:41, edited 1 time in total.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Yup. Engin brjáluð gæði en lúkkar ágætlega og snúruhillan undir er snilld.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Awesome.AntiTrust skrifaði:Yup. Engin brjáluð gæði en lúkkar ágætlega og snúruhillan undir er snilld.
Að sjá það svona vel sett upp - ætla kíkja í ikea og kaupa ^^
Re: Tölvuaðstaðan þín?
As always, beautiful.AntiTrust skrifaði:Var að breyta aðeins, pússlaði saman workstation um daginn og skítamixaði þessa líka fínu HTPC fyrir Plex. Myndin er btw linkur yfir á /r/battlestations póstinn minn, fleiri myndir þar.
~
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
After
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Before
After
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegarworghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
edit: http://www.ikea.is/products/16622" onclick="window.open(this.href);return false; er það þetta hérna ?Thormaster1337 skrifaði:Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegarworghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Eflaust þetta, nema ekki búið að festa skúffuna býst ég við..Thormaster1337 skrifaði:edit: http://www.ikea.is/products/16622" onclick="window.open(this.href);return false; er það þetta hérna ?Thormaster1337 skrifaði:Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegarworghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Já mér datt það svona í hug var bara ekki alveg 100% viss..Plushy skrifaði:
Eflaust þetta, nema ekki búið að festa skúffuna býst ég við..
pæling að fara uppfæra fljótlega.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
já það er þetta borð, slepti því að setja þessa rennanlegu hilu því hún tekur svo mikið pláss og svo þarf ég hana ekki
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Allright , Takkworghal skrifaði:já það er þetta borð, slepti því að setja þessa rennanlegu hilu því hún tekur svo mikið pláss og svo þarf ég hana ekki
Vona að Hvíti og svarti turninn minn færi Svörtu skrifborði vel! http://images.hardwarecanucks.com/image ... YKER-1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
og já btw flottur Turn!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Hvernig hátalarar eru þetta ?worghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd[/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Altec lansing CS21
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL