Sæl/ir,
ég er búinn að vera að huga að tölvukaupum núna í nokkurn tíma og er að nálgast niðurstöðu. Eins og staðan er þá hef ég sett þetta saman frá tölvutek og væri alveg til í athugasemdir hvort eitthvað mætti betur fara eða einhverju sé ofgert eða öfugt.
Kassi: Thermaltake Urban s31.:
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-urb ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
PS: Inter-Tech SL Series 700W:
http://tolvutek.is/vara/inter-tech-sl-7 ... dlat-vifta" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurb.: Gigabyte S1150 G1.Sniper B5
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: i7 quad 4770
http://tolvutek.is/vara/intel-core-i7-4 ... gjorvi-oem" onclick="window.open(this.href);return false; (pæling hvort i5 4670k dugi?)
Kæling: Arctic cooling alpine
http://tolvutek.is/vara/arctic-cooling- ... ling-intel" onclick="window.open(this.href);return false;
GFX: 770oc 2gb
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-77 ... -2gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false;
RAM: Mushkin 8b DDR3 1600 MHZ
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD: Plextor 120gb
http://tolvutek.is/vara/128gb-sata3-ple ... byrgd-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
HDD: 1tb Seagate Barracuda 64mb SATA3
http://tolvutek.is/vara/1tb-sata3-seaga ... dm003-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvan verður notuð í allskonar vinnslu. Ég spila leiki og vill gera það eins vel og mögulegt er. Ég er þó ekki mikið í video/myndvinnslu.
Hvernig líst ykkur á? Er eitthvað sem mætti betur fara? Eins og þetta er núna kostar þetta um 225þ kallinn, sem að er um toppinn hjá mér eins og staðan er.
Kv.
Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Last edited by Xen0litH on Lau 03. Maí 2014 06:45, edited 1 time in total.
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Intertech aflgjafar eru algjört no no, algjört drasl. Mín persónulega reynsla er líka sú að versla allavega ekki við tölvutek, ef eitthvað bilar þá eru þeir með hundleiðinlega þjónustu og langan biðtíma á verkstæðinu hjá sér. - En fyrir utan það er þetta flottur pakki tæki reyndar 16 gb minni, en svosem engin þörf á því en það er þæginlegra.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Ætla að benda þér á að örgjörvakælingin sem þú valdir er fyrir AMD. Varðandi PSU, ef þú ætlar að eyða svona miklu í turn þá er ég sammála Hafliða að þú ættir að forðast InterTech.
Einnig ætla ég að benda þér á að þú gætir fengið nokkrir hlutir sem þú nefndir hjá tölvutækni á muuuuun minna cash!
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2486" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg eins skjákort á 12þ minna.
(Tölvutek: 69.990kr / Tölvutækni: 57.900kr)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2459" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg eins CPU á 13þ minna. K týpan er á 8þ minna hjá tölvutækni en non-K hjá tölvutek.
(Tölvutek: 57.900kr / Tölvutækni: 44.900kr & K: 49.900)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Svipað RAM á 4þ minna.
(Tölvutek: 16.900kr / Tölvutækni: 12.900kr)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Svipað SSD á 5þ minna.
(Tölvutek: 19.900kr / Tölvutækni: 14.900kr)
Chaching! Þarna ertu búinn að spara þér 34 þúsund og þú getur td notað það og fengið þér GTX780 frekar eða eitthvað annað.
Myndi versla allt hjá tölvutækni eða start. Ódýrast þar og þjónustan er líka góð.
Einnig ætla ég að benda þér á að þú gætir fengið nokkrir hlutir sem þú nefndir hjá tölvutækni á muuuuun minna cash!
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2486" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg eins skjákort á 12þ minna.
(Tölvutek: 69.990kr / Tölvutækni: 57.900kr)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2459" onclick="window.open(this.href);return false;
Alveg eins CPU á 13þ minna. K týpan er á 8þ minna hjá tölvutækni en non-K hjá tölvutek.
(Tölvutek: 57.900kr / Tölvutækni: 44.900kr & K: 49.900)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Svipað RAM á 4þ minna.
(Tölvutek: 16.900kr / Tölvutækni: 12.900kr)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Svipað SSD á 5þ minna.
(Tölvutek: 19.900kr / Tölvutækni: 14.900kr)
Chaching! Þarna ertu búinn að spara þér 34 þúsund og þú getur td notað það og fengið þér GTX780 frekar eða eitthvað annað.
Myndi versla allt hjá tölvutækni eða start. Ódýrast þar og þjónustan er líka góð.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Ah, rangur link. Fixed ;-)Tesy skrifaði:Ætla að benda þér á að örgjörvakælingin sem þú valdir er fyrir AMD..
Og mjög góðar ábendingar varðandi verðin. Skoða þetta betur!
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
var búinn að undirbúa mig undir að basha þessa örrakælingu en eftir að hafa lesið dóm á overclokers get ég það eginlega ekki. Virðist kæla talsvert betur en stock (tæplega afrek) og kostar merkilega lítið.
Og já InterTech er drasl
Og já InterTech er drasl
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Skjákort fyrir 70,000
CPU fyrir 60,000
og ætlar að keyra þetta á hrikalega lélegum aflgjafa og nota einhverja rosa basic og háværa kælingu á örgjörvan ?
Myndi taka ábendingum þeirra hér að ofan, versla þetta annarstaðar, fá þetta ódýrara og nota mismuninn í almennilega kælingu og aflgjafa
CPU fyrir 60,000
og ætlar að keyra þetta á hrikalega lélegum aflgjafa og nota einhverja rosa basic og háværa kælingu á örgjörvan ?
Myndi taka ábendingum þeirra hér að ofan, versla þetta annarstaðar, fá þetta ódýrara og nota mismuninn í almennilega kælingu og aflgjafa
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Álit á vél - athugasemdir velkomnar
Nei, ég einmitt "ætla ekki" að keyra þetta á einhverju lélegu eða háværu. Þess vegna póstaði ég hér. Til þess að fá ábendingar og ráðoskar9 skrifaði:Skjákort fyrir 70,000
CPU fyrir 60,000
og ætlar að keyra þetta á hrikalega lélegum aflgjafa og nota einhverja rosa basic og háværa kælingu á örgjörvan ?
