Ein spurning og eitt statement.
Hvaða hitatölur ertu curently með á kortinu? Félagi minn er með svona kort og hitinn á því lækkaði um allavega 8°c eftir að ég plokkaði rikið úr kælingunni.
Finst þé það svara kostnaði að spreða 6K í að kæla þetta kort? Held að gangvirðið á notuðu 560 sé í kringum 10 K í dag.
sko málið er að kælingin sem fylgdi með er með 2 viftum og önnur viftan failaði, þennig að ég ætlaði að skipta um vegna þess,
ég er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem, hitinn hefur farið allveg í 85-90°C undir loadi. með allar kassaviftur í botni.
Paulie skrifaði:sko málið er að kælingin sem fylgdi með er með 2 viftum og önnur viftan failaði, þennig að ég ætlaði að skipta um vegna þess,
ég er nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem, hitinn hefur farið allveg í 85-90°C undir loadi. með allar kassaviftur í botni.
Ég á nú eginlega ervitt með að trúa því að hitin rjúki svona gífurlega upp. Orginal kortin koma bara með 1 viftu og minna heat sink. Varstu nokkuð að ofgera hitakremsmagninu? Hver er hitinn idle? Hvaða forrit ertu að nota til að mæla?
Paulie skrifaði:idle hitinn er í kringum 40°C, ég er með ágætis reynslu í hitaleiðnikreminu(minna er meira), nota speedfan,
og þetta er Gigabyte útgáfa af kortinu, kom með ál base og ál pípumn og ál fins og 2x ca.80-90 cm viftum.
Náðu þér í HwMonitor. Speedfan er drasl. Síðan hugsa ég að þú getir alveg tekið vifturnar af og modað þínar egin á heatsinkið. Ætti ekki að vera mikið mál.