"Bang for the Buck?"

Svara

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Bang for the Buck?"

Póstur af Stebbi_Johannsson »

jæja hvaða skjákort er að gera mest fyrir peninginn?

bæði í high-end og mainstream kortunum.

Uppfærslan er að verða tilbúinn, á bara eftir að velja skjákort :)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ég mæli með að þú spáir aðeins í GeForce 5700 ultra, ég á MSI kort og það er að virka mjög vel 475mhz core og 950mhz mem, skemmir ekki að það er 256bit memory, 128ddr3 . leikir eins og doom 3 runna glæsilega á þessu korti. svona kort er á svona 19-25þús held ég, og vinna mjög vel fyrir aurunum
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú ert að spá í 5700Ultra þá skaltu frekar pæla í 5900XT eru aðeins dýrari (ekki mikið) en eru betri http://www.guru3d.com/article/Videocards/131/
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Mæli hiklaust með 5900xt. Hef náð yfir 7000 í 3dmark03 með overclocki.

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

fáðu þér frekar Fx5900Xt á eitt stykki þannig, gigabyte frá computer.is

mjög gott kort :D

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

en hvað segiði í high-end línunum?

síðan heyri ég að það sé að fara koma kort 6600GT, sem komi til með að kosta cirka 25k og muni rústa öllum kortum, nema náttlega X800 og 6800 línunum. Er ekki málið að bíða eftir því?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Heyrst hefur að 6600 línan sé að taka X800 kortin, kemur í ljós, en 6600 AGP kortin koma örugglega ekki fyrr en eftir áramót. Og jú það verður gaman að sjá hvort að Ati sé ekki að koma með eitthvað á móti 6600 kortunum
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Getur alltaf beðið eftir að það komi betra kort út :twisted:

Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

en spurningin er bara hversu lengi maður nennir að bíða... og í mínu tilviki er það eftir mánaðarmót þegar ég fæ meir útborgað :)
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta var nú kaldhæðni......það er hægt að bíða endalaust eftir einhverju betra :S

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ég er allavega hættur við að fá mér skjákort strax, ætla biða eftir að alvöru kort verða komin á viðráðanlegu verði :D

Annars er mitt kort að standa sig mjög vel sko, en samt alltaf vill maður betra :twisted:
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Gleymdu 5700ultra, ekki einu sinni líta við því. Þú getur fengið 5900xt fyrir sama pening, og það er miklu, miklu, miklu hraðvirkara.

Mynd

Svo er att.is að selja 9800pro á 19þús. sem er LANGbesti díll sem þú getur gert á Íslandi í dag. Það *gæti* samt verið að það sé þetta kort hér:
http://www.xbitlabs.com/news/video/disp ... 74537.html
Ef ekki þá er þetta kort málið.
Svara