LG G2 eða Nexus 5

Svara
Skjámynd

Höfundur
stebbz13
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Staða: Ótengdur

LG G2 eða Nexus 5

Póstur af stebbz13 »

vantar nýjan síma og valið er á milli þessara tveggja síma en ég get bara ekki komist að niðurstöðu um hvorn ég ætti að taka :-k hafið þið einhverjar reynslusögur með þessi tæki?
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af oskar9 »

Ég er með LG-G2, kominn með kitkat uppfærsluna og er mjög sáttur, batterýið endist 2-3 daga hjá mér og það er alltaf annað hvort WI-FI eða 4G kveikt, myndavélin er sú besta sem ég hef prufað í síma og video stabilizerinn er ótrúlegur.
Síminn hikstar ekki eða laggar með nein verkefni, ég vandist tökkunum á bakhliðinni á fyrsta degi og nú er ég orðinn háður þeim, sérstaklega vegna þess að síminn hefur knock-on þannig að maður þarf bara að banka tvisvar í skjáinn til að læsa eða aflæsa símanum.

Hef ekki prufað Nexus símann en ég mjög sáttur við G2 og finn enga galla að honum, kannski að hann komi með frekar miklu bloatware frá LG en ég er að nota Nova prime launcher sem býður upp á að fela þau apps og icon sem maður notar ekki
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af Sallarólegur »

Ég myndi taka Nexus því hann er minni og léttari. G2 er með betri myndavélar og öflugri rafhlöðu, innbyggt útvarp.

http://www.phonearena.com/phones/compar ... /7969,8148" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af Legolas »

YouTube reviews, þar sérðu þetta óhlutdrægt um báða símana.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af wicket »

Ég hef notað báða símana, er að nota Nexus 5 núna en var með G2 á undan honum í 8 vikur.

Þeir eru báðir virkilega góðir. Mín reynsla er að myndavélin og rafhlaðan í G2 er betri en Nexus er betri í hendi. Annars eru þeir keimlíkir.

Rafhlaðan í G2 er sú besta sem að ég hef upplifað á snjallsíma, sem poweruser náði ég 2 dögum án þess að hlaða eitthvað sem að ég hef aldrei upplifað.

Ef ég ætti að velja í dag myndi ég taka Nexus en það er bara því að ég er hrifnari af Android eins og það kemur frá Google, en það er misjafnt hvað fólki finnst um það.

Myndi stökkva í næstu verslun og handleika tækin, þetta eru MJÖG svipuð tæki.
Skjámynd

Höfundur
stebbz13
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af stebbz13 »

ég fór í dag og skoðaði þá betur núnna í dag og nexus5 varð fyrir valinu og sáttari get ég ekki verið.

þakka fyrir svörinn
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: LG G2 eða Nexus 5

Póstur af Swooper »

Vel valið, velkominn í hóp Nexus 5 eiganda :P
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara