Bílnum var stolið fyrir aftan Olís í Mjódd kl 23:43 nákvæmlega Sunnudaginn 27.04.14
Minnst 3 einstaklingar tóku þátt í þjófnaðinum, voru það 2 aðilar sem tóku bílin og fóru á honum á meðan sá 3 fór á bílnum sem þeir komu á.
Lýsing á aðilunum sem tóku bílin:
Einn þeirra var í Adídas peysu og buxum með dökkt hár og var það hann sem keyrði bílnum burt.
Hinn aðilinn var í grárri hettupeysu.
Bílinn sem þeir komu á var blá Toyota Carine E líklegast árgerð 96-99
Þeir fóru útaf olís planinu hægra megin við stöðina og fór því líklegast á Aðalbrautina sem liggur að Sæbrautinni
Tegund: Toyota Corolla Station
Árgerð: 1999
Skráningarnúmer: PL 240
Litur: Grænn
Mynd af bílnum

Ef þú hefur upplýsingar varðandi bílin, vinsamlegast hafðu þá samband við lögregluna.