Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Í sumar ætla ég að byggja mér leikjatölvu. Ég hef um 250000kr til að vinna með en mér langar helst að halda verðinu á tölvunni fyrir neðan það.

Hérna er buildið eins og er:
Kassi: Thermaltake Urban S31 eða Define R4 mér líst samt miklu betur á Define R4
PSU: Corsair RM550 Mér líkar frekar vel við þennan aflgjafa en ef eitthver getur fundið ódýrari aflgjafa með Zero RPM mode sem dugar mér er ég mjög opinn fyrir tillögum
Móðurborð:Gigabyte G1.SNIPER Besta leikja-oriented móðurborðið sem ég fann
CPU: i5 4670K Ég ætla að kaupa mér betri cooler (mögulega vatnskælingu) næsta sumar og þá vil ég geta overclockað
GPU: GTX 770 Windforce eða GTX 780 Windforce Ef að ég fæ mér 770 mun ég líkast til kaupa mér annað þannig næsta sumar og setja þau í SLI
RAM: Crucial Ballistix Sport 16GB
HDD: Seagate 2TB Ég mun bara kaupa þennan disk ef ég næ ekki að kaupa tvo notaða diska á sama verði til að setja í RAID 1
SSD: Samsung 840 EVO 120GB
Síðan var ég að spá í að kaupa mér Mömbu og Logitech G930 að utan (líklega ónotað af ebay)

Ég vil alveg endilega fá ábendingar um hvernig ég get "optimizað" buildið eða jafnvel algera endurbyggingu. Ég vil hafa tölvuna eins hljóðlausa og mögulegt er en samt að húna hafi nægilegt afl til að takast á við nýjustu og erfiðustu leikina. Mér langar líka helst að hafa Nvidia skjákort til þess að geta notfært mér Gamestream.
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af oskar9 »

Of dýrt minni og alltof lítill aflgafi fyrir SLI 770 og yfirklukkaðan CPU
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Hvar gæti ég fengið ódýrara minni og dugar þessi aflgjafi ekki fram á næsta ár af því ég ætla ekki að overclocka og fara í SLI fyrr en þá?
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af oskar9 »

tæki frekar 8gb af minni núna sem er allveg nóg í dag og stærri aflgjafa og bæta svo bara við minni í framtíðinni, frekar en að kaupa þennan aflgjafa núna og skipta honum svo út seinna

http://tl.is/product/8gb-2x4gb-1600mhz- ... -vengeance" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=87" onclick="window.open(this.href);return false;
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Takk kærlega, myndu 750wött semsagt gefa headroom til að overclocka og hafa tvö 770 í SLI?
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af oskar9 »

menn tala um 750W sem lágmark og 850W ætti að vera safe svo lengi sem það sé vandaður aflgjafi.

ég er reyndar að skoða það á netinu og sumir segja að góður 750W ætti að duga.

Að vísu er þetta frá Nvidia them self:

For a system using two GeForce GTX 770 graphics cards in 2-way SLI mode NVIDIA specifies a minimum of a 850 Watt or greater system power supply that has a maximum combined +12 Volt continuous current rating of 59 Amps or greater and that has at least two 6-pin and two 8-pin PCI Express supplementary power connectors.

Ert reyndar kominn í tæpann 30 þús kall (28.900) fyrir 850W týpu af þessum sem þú ert að skoða hjá start.is
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Þetta ætti þá að vera í lagi, corsair eru frekar góðir
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af MrSparklez »

Ég mæli ekki með því að þú fáir þér G930, félagi minn á þannig og þau hljóma hræðilega fyrir allt annað en leikjaspilun. Ef þú vilt nota heyrnatól í hvað sem er eins og leiki, bíómyndir eða tónlist þá mæli ég með Sennheiser HD 380 Pro, Sennheiser HD558 eða eitthvað úr Beyerdynamic línunni er samt ekki viss með hvort þau fást hérna á íslandi. Og ef þér vantar hljóðnema þá geturu alltaf pickað upp svona.
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Mér langar eiginlega í þráðlaus heyrnartól, veistu um eitthver sem eru góð?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af CendenZ »

Ekki fá þér þráðlaus, þau eru þyngri vegna battería.

fáðu þér eins létt heyrnartól og þú getur án þess að tapa miklum gæðum á sem bestum prís, SH 585/555 er tildæmis alveg skotheld í það.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af Garri »

eythormani skrifaði:Mér langar eiginlega í þráðlaus heyrnartól, veistu um eitthver sem eru góð?
Sennheizer 180, létt og bara hrikalega góð.
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Ég þarf eiginlega þráðlaus heyrantól því að mér langar að geta legið í rúminu mínu (sem er sirka þremur metrum frá rúminu mínu) og horft á bíómynd eða hlustað á tónlist. Þannig að snúruheyrnatól myndu ekki henta mér jafn vel nema ef að snúran væri rosalega löng. Sennheiser 180 myndi virka frábærlega fyrir mig.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af CendenZ »

eythormani skrifaði:Ég þarf eiginlega þráðlaus heyrantól því að mér langar að geta legið í rúminu mínu (sem er sirka þremur metrum frá rúminu mínu) og horft á bíómynd eða hlustað á tónlist. Þannig að snúruheyrnatól myndu ekki henta mér jafn vel nema ef að snúran væri rosalega löng. Sennheiser 180 myndi virka frábærlega fyrir mig.
Ef þú ætlar að spila tölvuleiki, þá þreytist maður allt of fljótt með rafmagnsheadphones... talandi um eftir 6-7 tíma spilun, færð þér börger og ætlar svo að spila meira um kvöldið og þá batteríið tómt. Gaylatað!
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Það er reyndar góður punktur, veistu um eitthver góð heyrnartól með svona langri snúru? Er kannski til extender fyrir jack snúrur?
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af MrSparklez »

eythormani skrifaði:Það er reyndar góður punktur, veistu um eitthver góð heyrnartól með svona langri snúru? Er kannski til extender fyrir jack snúrur?
Það er ekkert mál að fá framlengingar á snúrum.

http://www.att.is/product/qnect-35-jack-5m-framlenging" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by MrSparklez on Lau 26. Apr 2014 17:24, edited 1 time in total.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af CendenZ »

Ég á 3ja metra sennheiser snúru, þetta fæst á flestum netverslunum. Nóg til á amazon tildæmis


Fyrir utan það myndi ég kaupa notaða vél hérna :) fengir betri vél fyrir minni pening jafnvel
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Vél? Meinarðu þá tölvu? Því að ég kíkti á markaðin og fann ekkert sérstakt

andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af andriki »

myndi fá mér 240gb ssd, 120 gb klárast mjög fljótt nema þú ætlir bara að hafa stýrikefið á honum
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

andriki skrifaði:myndi fá mér 240gb ssd, 120 gb klárast mjög fljótt nema þú ætlir bara að hafa stýrikefið á honum
ég ætlaði mér bara að hafa stýrikerfið og mikilvægustu forritin á honum
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af siggi83 »

Þetta er bara fínt setup hjá þér. Corsair RM550 er alveg nóg fyrir GTX770/780 og i5 örgjörva. Eg nota Sennheiser RS170 þráðlaus heyrnartól sem eru mjög þægileg.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... RNAToL.ecp
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Sennheiser RS170 líta mjög vel út, veistu hvort þau eru seld eitthverstaðar annarstaðar en í Elko á lægra verði?
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af siggi83 »

Ekki á Islandi allavega og þau eru á svipuðu verði á ebay og amazon.
Eg fékk mín notuð á 20k.
Skjámynd

Höfundur
eythormani
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

Póstur af eythormani »

Ég fæ mér þau bara í Elko
Svara