Ásett verð á þessa tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Ásett verð á þessa tölvu

Póstur af iceair217 »

Sælir

Mig langar að athuga hvaða verð ég ætti að setja á þessa vél ef ég ætla að selja hana:

"Samsung series 7 chronos np700z3c" keypt í febrúar 2013 á Íslandi og er því enn í ábyrgð.

Intel Core I 5 örgjafi, 3210M CPU 2,5 HHz
6 BG vinnsluminni
Windows 7 64 bit
750 GB harður diskur
14" 1600 x 900 skjár.
3 x USB tengi þar a eitt USB 3,0
1x HDMI tengi
Þyngd um 2 kg
Rafhlaðan dugar í sirka 4-5 klst

Fínasta tölva en mig langar að fá mér Macbook Pro eða Macbook Air vél í staðinn.

B.kv
Svara